Færsluflokkur: Dægurmál

Hvað svo !!!

Best að byrja á skárstu fréttoum er það ekki . Victoría er hægt og rólega að verða hressari tók aðeins lengri tíma en ég reyknaði með , en hún var orðin soldið lasin þegar hún fór í aðgerðina svo það var bara heima eina viku í viðbót af leiksólanum með mömmu Tounge .

Af Lilju er það að frétta að hún hefur ekkert fengið að vita með þessa vinnu og fynst að ef hún er hreinskilin við fólkið þegar hún sækir um þá eigi hún litla sem enga möguleika á að fá vinnu . Ég er að reyna að segja að það borgar sig alltaf að vera með allt upp á borði ef eithvað kæmi fyrir og hún þyrfti að fara snöglega frá þá er til skýring fyrir því . En sjáum hvað setur hún fær þá vinnu sem hún á að fá veit það .

Ég er verkefni í vinslu , gengur hægt , þar sem (vinir) eða hvað á að kalla það xið eða eithvað er að segja mér að hann ætli að taka sitt eigið líf þegar hann hefur komið sýnum málum á hreynt . Hvað á maður að gera við svona yfirlýsingar ??? Ég er búinn að reyna að segja honum að hann hafi það ekki svo slæmt að hann ætti að hugsa svona , en það er allveg sama . Ég verð að viðurkenna að ég verð bara reið þegar ég hugsa um þetta , tala nú ekki um með hliðsjón af hræðilega slysinu með 4 ár adrengin sem dó eftir að það var keyrt á hann og bara öll þessi hræðilegu slys að voga sér að segja svona AAARRRRGGGGG .

En ég held samt áfram hænu skref og stundum minna en áfram samt , hitti góða vinkonu einusinni í viku og við erum að lesa saman bók og lesum ein kafla á viku og ræðum hann svo saman og hvað við höfum fengið út úr því sem við vorum að lesa og hvaða tilfiningar það vagti með okkur og hvers vegna og allt það  Gasp , og svo fer ég og hitti geðlæknin minn 13 des hann er líka rosalega fín gott að tala við hann .

Jæja er samt búinn að vera dugleg að skreitia alla glugga í húsinu með ljósum og Lilja gaf mér blóm um dagin þessi elska bara svona elska þig mamma eithvað hehe LoL

Jæja læt þetta duga í bili er hérna sveitt að prenta myndir í jólakortinn hehe vakna alltaf svo snemma nota tíman . Munið að vera góð við hvert annað og segja eins oft og hægt er að ég elska mig eða einhver InLove  og kanski sérstaklega sjálfan sig það er alltaf erfiðast að elska sjálfan sig . Knúss og klemm

 vict2

 

 

 


Komnar heim :)

Jæja þá er kirtlatakan búinn og tekið við ferlið að jafna sig eftir þetta allt saman . Hún er ótrúlega dugleg auðvita Tounge fékk reynar sýkingu í annað augað fyrir aðfgerðina og er búinn að vera með hita í nokra daga en er duleg að borða og drekka þessi dúlla .

Lilja fór að sækja um vinnu í dag í dýrabúð og vonum við bara að það gangi upp , held að það væri besti staður sem hún gæti unnið á Wink hún elskar svo mikið dýr .

Mín mál ganga hægt fyrir sig , en mjakast áfram þó , er betri í fótonum eftir að ég var loksins sett á bjúglyf , og búinn að léttast næstum um 6 kg bara að vökva , allavega er ekki lengur eins og maður gangi á hnífum og þarf ekki auka verkjalyf til að komast í gegnum dagin lengur .

Fórum á laugardaginn og hengdum upp jólabjöllu í jólaþorpið hérna í Hafnafirði sem Victoría var búinn að búa til í leiksólanum  og  var það mjög gaman og jólasveinar og allt dótið sem því viðkemur hehe .

Læt þetta duga í bili farið vel með ykkur vinir og vandamenn knúss og klemm


Byrja á byrjuninni !!

Hæ hæ allir nær og fjær , þá er best að segja frá því sem er búið að vera að gerast hérna . Satt að segja fékk ég taugaáfall og hefði átt að leggja mig inn en ég svo þrjósk og líka með lítið barn var ekki allveg til í það , heldur fann mér góða vinkonu og góðan geðlæknir sem hlustar á mann og ákvað að vinna í þessu í eitt skipti fyrir ÖLL Smile . Þetta er eiginlega uppsöfnuð áföll í gegnum lífið meyra og minna stór áföll frá því að ég varð 29 ára og misti húsnæðið mitt og horfði upp að það brenna . Ég held að þetta sé upphafið að vandamálunum hjá mér í dag , þó svo að ég viti að það er margt annað sem gerðist fyrr í upvegstinum .

Annað mál er að ofan á allt þetta fékk Lilja mín botlangakast í fyrra dag og var drifið með hana á spítala og skorinn í gær og kom heim svo í dag og það mátti ekki mikið seina vera með botlangan hann var orðin svo bólgin , núna er hún soldið slöpp og bara tekur það rólega .

Þriðja mál litla prinsessan Vicrtoría Rut er að fara í hálskirtlatöku á mánudagin næsta og svonumst við að það gangi bara vel og hún verði fljót að jafna sig .

Fjórða ég er búinn að reyna að ná í gigtarlæknin minn í allan dag því að ég get varla alminilega gengið , en þá auðvita næst ekkert í hann og ég verð bara pirruð og reið af öllum þessum verkjum og leiðindum og það bitnar á þeim sem það á ekki að bitna á . En á morgun er nýr dagur og þá vonandi gengur betur að ná í lækninn .

Já annað ég er víst aftur orðin eistök , hann gafst upp á mér eða eithvað kemur í lljós hvort ég eigi eithvað eftir að tjá mig um það eða ekki .

Hafið það gott ætingjar og vinir nær og fjær InLove


Gekk vel !!!

Jæja það eru ár og dagar frá því að ég skrifaði eithvað síðast Gasp hef svo sem enga afsökun þanig fyrir því , annað en að hafa verið lítið á netinu og kanski uptekin við annað .

Ég málaði herbergi hennar Lilju minnar og gerði það flott , komin tími til , þetta er jólagjöfin í ár til hennar að breita herberginu Wink og var hún mjög ánægð , búið að fersta upp hillur og myndir og allt það og verð að segja það að þetta er bara flott Grin . Varð að drýfa mig í að gera þetta áður en ég fór í aðgerð á öxlini .

Aðgerðinn gekk vel það var tekið framan af beininu og losað um sinufestingar , þanig að ég vona að ég fari að geta hreift hendina eðlilega eftir þetta , þegar ég er búinn að jafna mig auðvita . Á að taka það róla í einhverja daga . Lilja mín er með litla skotið inni hjá sér á nótuni núna af því að ég get ekki sint henni , og fer með hana svo á leikskólan á morgnana . Veit ekki hvað ég gerði ef ég hefði hana ekki , hún er perla þessi dúlla , eins og allar dætur mínar reyndar .

Já fór í sónar með elstu dóttir minni á mánudag og fékk að sjá krílið sem var mjög fjörugt , hoppaði og spriklaði af krafti LoL , hlakka til að fá annað barnabarn , það er væntanlegt í heimin 28 apríl segja þeir svo kemur það bara í ljós er það ekki hihi .

Jæja læt þetta duga í bili , þó svo að ég sé ekki dugleg að skrifa hérna þá fylgist ég nú með ykkur vinonum mínum og fjölsk Wink . Farði vel með ykkur og verið góð við hvert annað .

Knúss og klemm Heart

 

 


Heim er best :)

Jæja ætli það sé ekki best að henda nokrum stöfum á blað eða eithvað . Við erum komnar heim úr sveitinni og held að allir hafi læknast af hunda dellu veiki hihi , nei nei þetta var mjög gott að komast í sveitina . Hægara sagt en gert að hugsa um 4 svona hunda , en það var alveg þess virði , Victoría fílaði sig svo vel í sveitini að fara í drullubúið og gefa hestonum brauð og svona .  Hún fór líka á hestbak og æfa sig eins og Guðný systir sýn í Noregi Grin . Svo fædust kálfar og fengu þeir nöfnin Fríða og Skellur , kálfarnir sleiktu mig og henni var nú ekki allveg sama um það öskraði og hélt að þeyr ætluðu að borða mig hihih . Ekki leidist kettinum neitt heldur i sveitini og naut þess að stelast út og velra sér upp úr mölini og fela sig í njólum og svona Wink , en koma alltaf um leið og við kölluðum á hana .

Það er samt alltaf best að koma heim aftur Tounge , best að sofa í sýnu rúmi og allt það . Núna er stelpan byrjuð á leikskólanum og allt að verða komið í fastar skorður eins og vera ber . Guðný fer alveg að koma heim í smá heimsókn , þanig að ég geti knúst hana smá Kissing .

Heilsan er ögn skárri fór í sprautu , og svo verður bara að sjá til með framhaldið . Andlega hliðin er smá saman að lagast , tek bara eitt skref í einu þá kemur þetta held ég

Jæja vinir og vnadamenn knús og klemm og verið góð við hvert annað elska ykkur Heiða og co


Upp í sveit upp í sveit :) hehe

Jæja þá er komið tími á smá blogg er það ekki Wink . Núna erum við staddar vestur á Mýrum hjá vinafólki okkar að passa 4 hunda meðan þaug fóru til skotlands í smá frí og skoða smalahunda og eithvað svoleiðis . Ég veit það bara að ég fæ mér ekki hund hihih , enda eru þetta svo sem ekki hús hundar þetta eru vinnu hundar allt saman Border Colli . Það er gott að vera hérna í sveitini og slappa af í frið og ró , og litla skotan fílar sig allveg í tætlur hérna . Leika við hundana og vera í drullubúinu Grin og þess á milli að gefa hestonum smá brauðmola .

En af heilsu minni er ekkert sérstagt að frétta gigtin er búinn að vera slæm , þegar ég skána í höndonum versna ég í fótonum , svo segja lækarnir að maður verði að vera duglegur að hreifa sig og ég geri varla neitt annað hérna í sveitini og þá versnar maður bara Angry . Sálar tetrið er heldur ekki upp á marga fiska núna eithvað lítil í mér í sálini , senilega margraára uppsöfnuð þreita og áhyggjur að brjótast út núna . Ég og vinur/kærasti ákváðum að búa ekki saman og vera frekar bara vinir þetta var ekki allveg að ganga og auðvita tekur allt svona sinn toll .

Það var kanski þess vegna sem ég samþigti að koma og passa 4 hunda til að komast bara burt frá öllu í smá tíma . Set in myndir af sveitarferðini þegar ég kem heim .

Elsku vinir nær og fjær farið vel með ykkur og munið að segja hvort öðru að hvernig ykkur líður .

Knús og klemm Heiða og hundarnir hehe


Eyjaferð :)

Jæja þá er að segja frá Eyjaferðinni Grin . Lögðum af stað með rútu frá Reykjavík á föstudagsmorgunn og svo í Herjólf , vorum svo hepnar að fá klefa svo að stelpurnar gátu lagt sig , þegar við vorum allveg að vera komanar til Eyja vaknaði Victoría og við fórum upp að sjá hann innsiglinguna . Bróðir minn kom og tók á móti okkur Smile og fórum við svo heim og beið okkar þar kræsingar eins og venjulega eftir mákonu mína namm mjög gott . Á laugardeginum fórum við svo með alla fjölsk niður í bæ og þar var sparisjóðurinn með leiki og hlaup fyrir krakkana að taka þátt í , og vann Kristberg sinn flokk og fékk fyrstuverlaun flottur strákur Grin . Þarna vour líka grillaðar pilsur og blöðrur , svo var farið á bigðarsafnið og skoðað þar áður en við fórum heim . 

Eftir kvöldmat var farið í Skvísusund og skoðað hvað var að gerast þar í krónum og spjalla við fólk og hlusta á tónlist . Victoría var allveg að fíla sig í tætlur þarna og dansaði mikið og tjútaði Tounge um kl 23 var farið heim með krílinn og var hún fljót að sofna sú stutta hihi .

Á sunudeginum var farið að skoða endur og gefa þeim brauð og nokra hesta sem voru þarna með folöldin sýn og var Victorí sko ekkert hrædd við hestana reitti handa þeim gras og stakk upp í þá . Þá var ferðini heitið á fiskasafnið og henni fanst það mjög gaman , sérstaklega af því að bróðir minn er sjómaður og hún var að skoða hvernig fiska hann var að veiða Grin , svo stopuðum við aðeins hjá Laugu ömmu að kveðja og fá smá djús og kaffi .

Hún Solla var svo sæt að koma og taka á móti okkur í Þorlákshöfn og vorum við að hittast í fyrsta skiptið af blogginu , en það var samt ekki eins og í fyrsta skiptið Wink , við fengum veitingar hjá henni pylsu og kók og kaffi mjög fínt , svo skutlaði þessi elska okkur í bæinn . Takk Solla þú ert dúlla , það var æðisleg að koma og hitta þig og mannin þinn , sjáumst vonandi fljótlega .

Jæja gott fólk læt þetta duga í bili hafið það gott og verið góð við hvert annað .

Knús og klemm Heiða og co

p.s

Systir mín er hress eins og við má að búast þetta gengur allt hægt og rólega , hún þakkar fyrir allar kveðjur og biður rosalega vel að heilsa öllum .

 

 


Heimsókn :)

Jæja þá er best að henda nokrum stöfum inn eða þanig hihi . Ég , Lilja og Victoría dætur mínar ætlum að bregða okkur til Eyja um helgina og njóta samvista við ætingja og vini Smile . Hlakkar Victoríu mikið til að fara í stóra bátinn til að heimsækja Gunna frænda hehe .

Annars er allt sæmilegt að frétta þanig , gæti verið betri til heilsunar en þetta fylgir víst bara að vera með svona gigt . Af Sigrúnu er það að frétta að þetta kemur allt hægt og rólega eina og það á að gera held ég , enda mikil og löng aðgerð sem hún er að jafna sig eftir . Annars biður hún bara að heilsa öllum og þakkar fyrir kveðjur og góðar hugsanir .

Eigið góðan dag og helgi , gangið hægt um gleðinar dyr og njótið þess að vera góð við hvert annað Grin

Knús og klemm Heiða og co


Sumar :)

Jæja gott fólk er þá ekki komin tími á smá blogg Wink . Helgin var bara góð byrjuðum á að fara í 1 árs afmæli hjá dóttur dóttur minni sem er auðvita bara sætust hihi Grin . Þar voru borðaðar kökur og annað meðlæti sem við á auðvita með kaffi . Fórum svo í heimsókn til mömmu og pabba líka fyrst maður var nú komin til Keflavíkur á annað botð , vorum þar framm yfir kvöldmat og fórum svo heim .

Á sjálfan 17 júní komu mamma og Laeila systir mín í Hafnafjörð og fórum við að sjá Víkinganga Tounge eða eins og litla dóttir mín segir skrýtna menn með sítt hár og skegg og furðulegum fötum hihih . Laeila systir mín átti afmæli þennan dag hæ hó jibbí jey og allt það , og eins dóttur dóttir mín átti líka afmæli í dag veislan vara bara deginum fyrr . Við eidum góðum tíma í að skoða og sjá Víkinga og Valkyrjur og sterka menn keppa . Þanig að þetta var bara hin besti dagur þegar að kveldi var komið . Allir sáttir og glaðir .

Fréttir af Sigrúnu er að hún er komin heim og búið að taka saumana úr og hún getur labbað með hækjur og farið smá út og svona , bara gott að vera komin heim og þakkar fyrir allar kveðjurnar .

Mynd af Victoríu Rut í þjóðbúning og Freyja Rán (minnir) í Víkingarbúnin með Laeilu LoL

Þjóðlegar :)


GÓÐAR FRÉTTIR !!!

Jæja þá eru smá fréttir . Sigrún er búinn í aðgerðini og tók hún um 6 tíma og var sett tvær plötur og 4 skrúfur . Það kom í ljós í aðgerðini að það var annað gamalt brjósklos undir hinu sem ver komið fyrir aftan eða undir taugarnar og þrísti svona á þær , þess vegna tók svona langar tíma að skera , það þurfti að plokka hitt svo varlega í burtu .

En alla vega þá er hún farin að fara á fætur og getur labbað út og fengið sér sígrettu Tounge og farið á klóset og pissað sjálf sem er bara frábært því að það var orðin svo mikil hæta á lömun í þvagblöðrunni .

Af mér og mínum er allt ágætt að frétta , ætla út að borða um helgina og halda upp á 42 ára afmælið mitt hihi . Victoría fór í nefkyrtlatöku og gekk bara vel , hefur verið soldið lítil í sér eftir svævinguna en annars bara hress . Lilja er komin heim frá Noregi og var bara mjög sátt við ferðina . Elsta er í heimsókn á Íslandi með litlu prinsessuna sem er að verða 1 árs 17 júní Wizard og verða þær hérna fram í um miðjan júlí .

Læt þetta duga í bili knús og klemm kveðja frá Sigrúnu , Heiða


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Einstök 4 barna móðir í Hafnafirði :)
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlist

Lögin mín

ýmislegt

  • object>
    Brian Doerksen - Today (as for me and my house)... *****

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband