Vantar Hjálp !!!

Sællt veri fólkið veit það er orðið frekr langt sýðan ég hef sest niður og skrifað eithvað hérna . Ég er bara búinn að vera inn og út af sjúkrahúsi með þvagfarasýkingar og sýkingu í blóðu , og er endalaust að taka sýklalyf og vað að hætta á gigtarlyfjonum sem eru oðnæmisbælandi og svo ofan í allt saman næ ég ekki í gigtarlæknin til að reyna að fá eithvað annað ,  núna er ég orðin þanig að ég get varla gengið fyrir verkjum í hægri fæti . Þanig að ef einhver getur bent mér á gigtarlæknir sem er að taka að sér sjúklinga þá væri það sko vel þegið .

Annars er það að frétta af dætronum að þær eru bara í góðum gír fórum á gosloka hátíð í Eyjum og var það mjög gaman sérstaklera fyrir litlu skotuna , fékk að vaka framm eftir og fara að dansa í Skvísusundi og fá pylsur og sleikjó , popp og gos auðvita hehe hún naut sýn í ræmur . Við stopuðum í 5 daga hjá bróður mínum og fjölsk hanns og var allveg dekrað við okkur eins og venjulega .

Í gær fór svo næst elsta með litlu systir sýna til Keflavíkur til að gefa mömmu frí til að hvíla sig því að ég get ekkert gert annað en setið í smá stund og svo í rúmið , og á að vera hjá ömmu og afa í 2 nætur eða svo . Veit ekki hvað ég gerði ef ég ætti ekki svona frábæra fjölsk það segi ég satt .

Læt þetta nægja í bili en endilega ef þið eruð með uppástungur um að komast að hjá öðrum gigtarlækni þá eru þær sko vel þegnar og meyra en það .

 Knúss og klemm Heiða


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Elsku stelpan mín ég vildi svo sannarlega getað galdrað fram annan lækni handa þér,það er svo sorglegt að horfa upp á hvað þú þarft að þola,við verðum bara að biðja og vona að þú fáir einhver svör á morgun ástin mín,vertu ávalt Guði falin og mundu að við elskum þig meira mest

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 17.7.2008 kl. 22:36

2 Smámynd: Solla Guðjóns

Hæ skvís ! ég er ekki með neina uppástungu.....veit hvaða lækni þú ert hjá og veit að hann er mjög góður en jafnframt störfum hlaðinn.......

Ég sting upp á að fletta gulu síðunum í símaskránni og panta tíma hjá öllum skráðum gigtarlæknum og láta setja þig í forgang ef tími losnar.

Svo ætti heimilislæknirinn að geta hjálpað þér með lyf sem henta þessu ástandi.

Vonandi fer þér að batna kellan mín.

Solla Guðjóns, 19.7.2008 kl. 00:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Einstök 4 barna móðir í Hafnafirði :)
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlist

Lögin mín

ýmislegt

  • object>
    Brian Doerksen - Today (as for me and my house)... *****

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband