Frábært fermingarafmæli !!

Hæ hæ allir langaði bara aðeins að segja frá hvað ég var að brasa um helgina . Það var verið að halda upp á 30 ára fermingarafmæli hjá árgangi mínum í Keflavík og var allur laugardagurinn alveg frá morgni og fram á nótt tekið til að mignast þess . Byrjaði þetta í gólfi sem ég sá mér ekki fært að fara í en hefur önuglega verið frábært , svo hittumst við í kirkjunni okkar og hitum sóknarprestinn og minntumst við látins skólabróður og eins var fallin frá presturinn sem fermdi okkur . Eftir þetta var haldið í barnaskólann og farið í nokkra leiki við mikið fögnum allra og komu allavega 3 kennarar sem voru að kenna okkur á þessum árum og voru með okkur og tóku fullan þátt í þessu öllu saman . Eftir þetta fór ég kjúklingurinn og lagði mig svo að ég gæti nú verið eitthvað með á dansgólfinu um kvöldið . Eftir bjútíblund var farið að gera sig klára og fengið álit hjá eldri börnum og ættingjum hvort maður væri frambærilegur svona haha og ég samfærð um að ég væri það , og með það dreif ég mig í matinn sem átti að byrja stundvíslega kl 20 en veit ekki hvað stundvíslega er hjá öllum en um 21 kom þessi líka frábæri matur lambakjöt og filtbökuð kartafla og bragðaðist mjög vel og í eftir rétt var súkkulaði kaka með ís og kaffi alveg súper flott . Svo voru nokkur skemmtiatrið sem öll voru frábær og mikið hlegið , svo var tekið við að dilla sér við diskó fram á nótt . Verð þó að viðurkenna að ég var ekki langt fram eftir en efast ekki um að það hefur verið gamna hjá þeim sem þar voru . Vill ég bara þakka fyrir frábæran dag og kvöld og hlakka til að hitta ykkur aftur eftir 5 ár eða svo .

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

elska þig dúllan mín,þú ert alltaf flottust

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 22.4.2009 kl. 22:39

2 identicon

Hæ sæta..Takk æðislega fyrir síðast!! gaman að sjá þig loksins,enda ekki sést held ég síðan á Sólvallgötunni..;)

Erna Reynaldsdóttir (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 15:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Einstök 4 barna móðir í Hafnafirði :)
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 623

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlist

Lögin mín

ýmislegt

  • object>
    Brian Doerksen - Today (as for me and my house)... *****

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband