Komnar heim :)

Jæja þá er kirtlatakan búinn og tekið við ferlið að jafna sig eftir þetta allt saman . Hún er ótrúlega dugleg auðvita Tounge fékk reynar sýkingu í annað augað fyrir aðfgerðina og er búinn að vera með hita í nokra daga en er duleg að borða og drekka þessi dúlla .

Lilja fór að sækja um vinnu í dag í dýrabúð og vonum við bara að það gangi upp , held að það væri besti staður sem hún gæti unnið á Wink hún elskar svo mikið dýr .

Mín mál ganga hægt fyrir sig , en mjakast áfram þó , er betri í fótonum eftir að ég var loksins sett á bjúglyf , og búinn að léttast næstum um 6 kg bara að vökva , allavega er ekki lengur eins og maður gangi á hnífum og þarf ekki auka verkjalyf til að komast í gegnum dagin lengur .

Fórum á laugardaginn og hengdum upp jólabjöllu í jólaþorpið hérna í Hafnafirði sem Victoría var búinn að búa til í leiksólanum  og  var það mjög gaman og jólasveinar og allt dótið sem því viðkemur hehe .

Læt þetta duga í bili farið vel með ykkur vinir og vandamenn knúss og klemm


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Vona að Lilja mín fái þessa vinnu.Gott að lífið er að lagast.

Knús

Solla Guðjóns, 28.11.2007 kl. 13:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Einstök 4 barna móðir í Hafnafirði :)
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlist

Lögin mín

ýmislegt

  • object>
    Brian Doerksen - Today (as for me and my house)... *****

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband