Upp í sveit upp í sveit :) hehe

Jæja þá er komið tími á smá blogg er það ekki Wink . Núna erum við staddar vestur á Mýrum hjá vinafólki okkar að passa 4 hunda meðan þaug fóru til skotlands í smá frí og skoða smalahunda og eithvað svoleiðis . Ég veit það bara að ég fæ mér ekki hund hihih , enda eru þetta svo sem ekki hús hundar þetta eru vinnu hundar allt saman Border Colli . Það er gott að vera hérna í sveitini og slappa af í frið og ró , og litla skotan fílar sig allveg í tætlur hérna . Leika við hundana og vera í drullubúinu Grin og þess á milli að gefa hestonum smá brauðmola .

En af heilsu minni er ekkert sérstagt að frétta gigtin er búinn að vera slæm , þegar ég skána í höndonum versna ég í fótonum , svo segja lækarnir að maður verði að vera duglegur að hreifa sig og ég geri varla neitt annað hérna í sveitini og þá versnar maður bara Angry . Sálar tetrið er heldur ekki upp á marga fiska núna eithvað lítil í mér í sálini , senilega margraára uppsöfnuð þreita og áhyggjur að brjótast út núna . Ég og vinur/kærasti ákváðum að búa ekki saman og vera frekar bara vinir þetta var ekki allveg að ganga og auðvita tekur allt svona sinn toll .

Það var kanski þess vegna sem ég samþigti að koma og passa 4 hunda til að komast bara burt frá öllu í smá tíma . Set in myndir af sveitarferðini þegar ég kem heim .

Elsku vinir nær og fjær farið vel með ykkur og munið að segja hvort öðru að hvernig ykkur líður .

Knús og klemm Heiða og hundarnir hehe


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Hæ kæra systir. Leiðinlegat að heyra með heilsuna, vonandi fer þér að líða betur. Taka bara einn dag í einu og stundum mínutur þegar verkirnir eru verstir.

En ég held að það sé mjög gott fyrir ykkur að vera uppi í sveit, sveitarstelpan mín og alveg viss um að Victoria prinsessa kúsar sig í drullumallinu

Risa knús og klemm frá okkur í Norge

Sigrún Friðriksdóttir, 3.8.2007 kl. 21:07

2 Smámynd: Adda bloggar

kveðjur frá okkur, og faru vel með þig mín kæra

Adda bloggar, 4.8.2007 kl. 19:47

3 Smámynd: Solla Guðjóns

Farðu sjálf vel með þig....við sem erum með þennan gigtarfjanda erum svoldið klikk á köflum ...þegar við förum í hressingarhreifingu þá fer maður svo geyst að eftir sitja verkir og harðsperrur sem er nú ekkert ábætandi en allt er gott í hófiog teiti líka sko

Solla Guðjóns, 6.8.2007 kl. 11:49

4 Smámynd: Kolla

Bestu kvedjur fra mer, fardu vel med thig :)

Kolla, 12.8.2007 kl. 19:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Einstök 4 barna móðir í Hafnafirði :)
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 650

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlist

Lögin mín

ýmislegt

  • object>
    Brian Doerksen - Today (as for me and my house)... *****

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband