21.11.2007 | 17:26
Byrja á byrjuninni !!
Hæ hæ allir nær og fjær , þá er best að segja frá því sem er búið að vera að gerast hérna . Satt að segja fékk ég taugaáfall og hefði átt að leggja mig inn en ég svo þrjósk og líka með lítið barn var ekki allveg til í það , heldur fann mér góða vinkonu og góðan geðlæknir sem hlustar á mann og ákvað að vinna í þessu í eitt skipti fyrir ÖLL . Þetta er eiginlega uppsöfnuð áföll í gegnum lífið meyra og minna stór áföll frá því að ég varð 29 ára og misti húsnæðið mitt og horfði upp að það brenna . Ég held að þetta sé upphafið að vandamálunum hjá mér í dag , þó svo að ég viti að það er margt annað sem gerðist fyrr í upvegstinum .
Annað mál er að ofan á allt þetta fékk Lilja mín botlangakast í fyrra dag og var drifið með hana á spítala og skorinn í gær og kom heim svo í dag og það mátti ekki mikið seina vera með botlangan hann var orðin svo bólgin , núna er hún soldið slöpp og bara tekur það rólega .
Þriðja mál litla prinsessan Vicrtoría Rut er að fara í hálskirtlatöku á mánudagin næsta og svonumst við að það gangi bara vel og hún verði fljót að jafna sig .
Fjórða ég er búinn að reyna að ná í gigtarlæknin minn í allan dag því að ég get varla alminilega gengið , en þá auðvita næst ekkert í hann og ég verð bara pirruð og reið af öllum þessum verkjum og leiðindum og það bitnar á þeim sem það á ekki að bitna á . En á morgun er nýr dagur og þá vonandi gengur betur að ná í lækninn .
Já annað ég er víst aftur orðin eistök , hann gafst upp á mér eða eithvað kemur í lljós hvort ég eigi eithvað eftir að tjá mig um það eða ekki .
Hafið það gott ætingjar og vinir nær og fjær
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlist
Lögin mín
ýmislegt
-
Brian Doerksen - Today (as for me and my house)...
Athugasemdir
Elsku kéllan mín..veit eiginlega ekkert hvað ég á að segja..langar að segja ótal margt...í staðinn STÓRT FAÐMLAG FRÁ MÉR til ykkar.
Solla Guðjóns, 21.11.2007 kl. 19:34
hæ þú veist hvað eg elska þig mikið og eg er otrulega stolt af að vera dóttir þín það er ekki hægt að biðja um betri mömmu... love love love
þin dóttir lilja.. knus og klemm
Lilja rós Jensen, 22.11.2007 kl. 14:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.