Færsluflokkur: Dægurmál
21.4.2009 | 12:20
Frábært fermingarafmæli !!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.4.2009 | 07:40
Þetta er þreitandi :(
Jæja þá er ein önnur andvöku nóttin að baki , datt í hug að nota hana og gera smá blogg og láta vita af mér . Ég er orðin soldið þreytt á þessu svefnvandamáli þar sem það fer versnandi , og erfitt að ná í blessaðan lækinn sem getur kannski hjálpað mér eitthvað í þessu . En nóg um það nenni ekki að skrifa um það maður verður bara þunglyndur af því haha .
Ætla frekar að skrifa soldið um yngstu dóttir mína hún er bara 4 ára en það sem hún getur spurt mann er alveg ótrúlegt . Við vorum að borða um daginn sem er ekkert merkilegt en í sjónvarpinu var verið að auglýsa eitthvað sem er gott að hafa í matinn og þá segir sú stutta " mamma af hverju er ekki bananadagur " og ég vissi ekkert hvað ég ætti að segja annað en bara hvenær hún vildi hafa svoleiðis dag og hvað ætti að gera á þeim degi og það var auðsvarað , hann á að vera eftir 10 daga og það verða borðaðir bananar heheh .
Svo nokkrum dögum seina vorum við eitthvað að gera saman í tölvunin og hún segir upp úr þurru "mamma ætlar þú að giftast ? Og ég svara að ég bara viti það ekki , en segi jafnframt hverju ég ætti þá að giftast . Ekki stóð á svara frá þeirri stuttu nú pabba mínum , veit ekki hvar hún fær svona hugdettur en hún er svo sannkallaður gleðigjafi þessi elska það er ekki spurning .
Svo er ég að fara að fá 3 ömmu barnið í sumar get ekki beðið eftir að fá að knúsast með það áætlaður komu dagur er í ágúst og aldrei að vita nema næst geti ég sett inn kynið á því
En ég ætla að leggja mig þegar ég er búinn að fara með krúttið mitt á leikskóla get vonandi fengið smá kríu þá .
Munið að vera góð við hvert annað knúss og klemm
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 07:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.2.2009 | 13:02
Komin tími til að láta vita að ég er á lífi :)
Sælt veri fólkið , er ekki komin tími á að láta vita af sér smá hehe orðið soltið langt síðan síðast . Betra seint en ekki neitt er það ekki . Hef haldið áfram að kíkja á bloggin hjá vinum og vandamönnum þó að ég hafi ekki verið mikið að skrifa sjálf . Af mér er svo sem ekkert sérstakt að frétta það gengur allt mjög hægt í sambandi við heilsuna ef það gegnar eitthvað . En maður heldur í vonina og hangir í faldi Drottins þýður ekkert annað og fara svo í Polli Önnu leik . Núna um helgina ætlar litla stýrið mitt að fara í ömmu , afa og Laeilu helgi í Keflavík og gefa mömmu og Lilju frí aðallega mömmu hehe .
Við ætlum að nota tækifærið og fara út að borða með Guðný dóttir minni og Óla kærastunum hennar , ég og Lilja . Svo eftir Það að heimsækja vinkonu mína og fá sér smá kaffi og kannski rauðvín , veit hljómar undarlega en er gott . Á laugardegi ætlum við að pakka og flytja Lilju aftur heim svo að hún geti haft auga með mömmu sinni í þessum veikindum .
Já svo á að skella sér á 30 ára fermingarafmæli í apríl hlakka til að sjá alla það verður gaman .
Læt þetta duga í bil þið vitið allavega að ég er en þá á rólinu eða þangi . Skjáumst siðar vinir knús og klemm á línuna
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.7.2008 | 05:21
Vantar Hjálp !!!
Sællt veri fólkið veit það er orðið frekr langt sýðan ég hef sest niður og skrifað eithvað hérna . Ég er bara búinn að vera inn og út af sjúkrahúsi með þvagfarasýkingar og sýkingu í blóðu , og er endalaust að taka sýklalyf og vað að hætta á gigtarlyfjonum sem eru oðnæmisbælandi og svo ofan í allt saman næ ég ekki í gigtarlæknin til að reyna að fá eithvað annað , núna er ég orðin þanig að ég get varla gengið fyrir verkjum í hægri fæti . Þanig að ef einhver getur bent mér á gigtarlæknir sem er að taka að sér sjúklinga þá væri það sko vel þegið .
Annars er það að frétta af dætronum að þær eru bara í góðum gír fórum á gosloka hátíð í Eyjum og var það mjög gaman sérstaklera fyrir litlu skotuna , fékk að vaka framm eftir og fara að dansa í Skvísusundi og fá pylsur og sleikjó , popp og gos auðvita hehe hún naut sýn í ræmur . Við stopuðum í 5 daga hjá bróður mínum og fjölsk hanns og var allveg dekrað við okkur eins og venjulega .
Í gær fór svo næst elsta með litlu systir sýna til Keflavíkur til að gefa mömmu frí til að hvíla sig því að ég get ekkert gert annað en setið í smá stund og svo í rúmið , og á að vera hjá ömmu og afa í 2 nætur eða svo . Veit ekki hvað ég gerði ef ég ætti ekki svona frábæra fjölsk það segi ég satt .
Læt þetta nægja í bili en endilega ef þið eruð með uppástungur um að komast að hjá öðrum gigtarlækni þá eru þær sko vel þegnar og meyra en það .
Knúss og klemm Heiða
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.4.2008 | 07:24
Er á bleiku skýi :)
Jæja ekslurnar mínar það er alltaf jafn stutt á milli hjá mér eða þangi . En það er svo sem margt búið að vera að gerast sýnan síðast og förmum við bara út í það seina , því núna á að monta sig smá af nýjasta meðlim fjölskyldunnar hún er bara algjör ENGILL eins og systir hennar er og ekki skemmir nafnið hennar neitt Aðalheiður María Guðmundsóttir og er ég viss um að hún ber það með sóma þessi unga prinsessa .Hún auðvita kom með sumarið þessi snúlla þar sem hún fæddist á sumardaginn fyrsta . Get ekki lýst því hvað ég er glöð að vera búinn að fá hana Maríu litlu í heiminn það er ótrúlegt hvað mikil ró og kyrð stafar frá henni . Óska ég auðvita mömmunni Lindu Maríu og Guðmundi innilega til hamingju með Maríu og Kolbrúnu systir hennar líka auðvita því núna er hún sko orðin stóra systir :) ég set svo nokar myndir í albúð ef þið viljið skoða .
Lilja er loksins í rannsókn inn á taugadeild út af þessum yfirliðum og erum við mjög ánægð með það .
Pabbi átti svo afmæli 25 apríl og var haldin grillveisla fyrir hann og pabbi innilega til hamingju með daginn og nýja lagnafa barnið hana Aðalheiði Maríu veit að ég fyrnst ekki leiðinlegt að fá þetta nafn á hana .
KNúss og klemm til allra og GLEÐILEGT SUMAR elskurnar mínar
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
5.3.2008 | 11:14
Hvað skal segja !
Sæll veri fólkið nær og fjær , það er svo sem ekki þanig mikið búið að vera að gerast hérna annað en svona umgangspestir sem sækja sérstaklega í hana Victoríu fer að halda að hú sé með svona segul í sér fyrir kvefi og þess háttar .
Annars fórum ég með Lilju og Guðný eldri dætur mínar í 40 afmæli hjá fósturfhölskyldu þeyrra og var ákveðið að gista í Borganesi hjá eini systir þeyrra svo ég þyrfti ekki að keyra framm og til baka sama dagin . Það var rosalega gaman að geta farið og glaðst með þessu góða fólki , því ekki veit hvað hefði orðið um börnin mín ef við hefðum ekki kynst þeim á sýnum tíma .
Það voru teknar mjög mikið af myndum af hundonum fyrir Victoríu vegna þess að hún hreinlega elskar þá og það lýður ekki sá dagur að það sé ekki minst á hundana í sveitini , hugsa að ég reyni að fara aftur í sumar og passa hundanda fyrir þaug meðan þaug eru í fríi í útlandinu veit að Victoría væri meira en til í það hehe .
Af öðrum málum er það að frétta að geðlæknirinn minn er búinn að sækja um fyrir mig á Reykjalundi og vona ég það besta með að komast þangað inn , því mig vantar hjálp við að komast upp úr þessari tómu tunnu sem mér fynst ég vera í og fynst ég þar af leiðandi tilfiningalaus , ef það væri ekki fyrir litla skotið mitt þá veit ég ekki hvað ég gerði . En hún heldur mér gangangdi þessa daga .
Talandi um Victoríu fékk hún tvo dverghamstra að gjöf frá Lilju systir sinni með mínu leyfi auðvita og heita þær Skoppa og Skrýtla og er bara sætastar , ketinum fynst það líka hehe , en hún nær þeim ekkert svo þetta er allt í lagi .
Læt þetta duga í bili við erum allavega hérna en þá , þó að ég skrifi ekki oft , verið góð við hvert annað og njótið hvers dags fyrir sig .
Knúss og klemm
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
12.2.2008 | 12:19
Upp Upp mín sál eða eithvað :)
Sálar tetrið hefur verið eithvað dapurt síðustu vikur eða svo og ég ekki allveg eins og ég á að mér að vera , en vonandi langast það með hækandi sól .
Annars er það að frétta að Victoría Rut yngsta dóttir mín er búinn að vera mjög veik og er ekki allveg séð fyrir endan á því ferli eins og er . Hún fékk sýendurteknar sýkingar svo að ég dreif mig með hana til sérfræðings sem ég var með næst yngstu dóttir mína hjá fyrir 17 árum að svo . En hann var sá eini sem vildi viðurkenna að vegna veikinda minna á meðgöngu og þess að ég þurfti að taka mikið af sterim hefið haft áhrif á barnið og gert ónæmiskerfið óvirgt eða mjög slaft , og er nú Victoría að fara að ganga í gegnum það sama senilega , en hún er bara töluvert yngri en þegar þetta uppgvötavaðist með hina og vona ég að það verði henni auðveldara þess vegna . Þangi að næstu vikur og mánuðir far í það að byggja upp í henni ónæmiskerfið , hvernig sem læknirinn vill að það verði gert . Þá ætti hún alla að verða orðin vel frísk áður en hún byrjar í barnaskóla og ekki vera alltaf veik svona 3 vikur í mánuði eða svo .
Annars er voða fátt að frétta , nema næst yngsta dóttir mín er heima núna og er að gera það upp við svig hvað hún vill vinna við í framtíðinni , og tók sér frí frá hestum og störfum þeim tengd eins og er hvað sem verður svo , þetta er soldið snúið allt og erfit , en þetta er hennar líf og hún verður að ákveða sig og vera sátt við það ekki ég .
Elsku vinir nær og fjær farið vel með ykkur og verið góð við hvert annað lífið er sttutt
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
13.1.2008 | 16:45
Nýtt ár nýtt upphaf :)
Jæja elsku vinir Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla . Búið að vera mikið að gera um jól og áramót enda á ingsta prinsessan afmæli 25 des hún heldur að hún sé engill hehe . Þetta er búið að vera góð og samt smá undarlegur tími , er ákveðin að nýja árið verði betra en það sýðasta , það ætti ekki að verða svo erfit verkefni hehe . Hélt upp á afmælið fyrir vini og ætingja 6 jan og var það mjög gaman og hepnaðis mjög vel og kom líka fólk úr föðurfjölsk hennar og var það allveg frábært , enda er ég og pabbi hennar bara allveg fínir vinir og eigum að geta hagað okkur eins og fullorðið fólk . Victoría Rut var allavega mjög ánægð með alla pakkana fékk smá sjokk reyndar en var fljót að jafna sig á því eftir knús frá mömmu hehe , held það hafi verið bara alt fólkið , allir pakkarir og flottu kökurnar sem urðu öf mikið allt í einu í smá stund . En endaði allt vel auðvita , allir borðuðu á sig gat af góðum tertum og ferskum ávögstum , fæ bara vatn í munnin við að skira þetta . Set hérna nokrar myndir svo þið getið slefað með mér hehe .
Farið vel með ykkur alla daga og verið góð við hvert annað kelmm og knúss
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
25.12.2007 | 21:48
Og það er :):)
Já var búin að lofa að leyfa ykkur að fá að fylgjat með hvað kom út úr sónarnum hjá dóttir minni og fengum við að vita aþað í gær að það er von á dömu en ekki hvað hehe ég sagði það líka strags þegar hún sagði mér að vona væri á öðru barni og er hún sett 2 maí .
Annar stórviðburður hjá okkur í dag er að litla prinsessan mín er 3 ára dag og er búið að vera annað eins pakka flóð í dag og í gær henni til mikilar ánægju . Annars eru jólin eða það sem af þeim er liðið búið að vera fínt og er meður út étinn eða of étinn eða eithað þanig .
Eigið frábær jól kæru vinir og vandamenn og njótið þess að vera með fjölsk og vinum eins mikið og þið getið .
Knúss og klemm elsku vinir Heiða og co
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 21:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
19.12.2007 | 05:12
HVað var ég að hugsa !!
Ég verð nú bara að segja það að HVAÐ VAR ÉG AÐ HUGSA !!! Eins og allir vita sem lesta þessa vitleisu þá hótaði x-ið að gera sér eithvað og ég var að vorkenna honum voða mikið smat ekki neitt að ég væri að gera neit í Því annað en að reyba að tala við hann og benda honum hvað væri hægt að gera og svona .
Svo var ég bara i tölvuni í gærkveldi og þá sé ég að hann er inn á msn og ég ákvað að a.t.h. hverngi gengi bara af því að ég er þanig . Nei vitir menn þá er bara sagt við mig hættu bara að tala við hann hann er giftur !!!! Þá var hann búinn að taka saman við konuna sýna aftur sem hann að hanns sögn þoldi ekki og væri að gera hann brjálaðan . Ég vissi ekki hvert ég ætlaði og hringdi í hann og sagðui að það hefði verið allveg lámark að segja mér að hann væri tekinn saman við hana aftur , ekki að það hefði neitt með það að gera hvort ég talaði við hann eða ekki . En ég sá greynilega að það sem ég segi skiptir engi máli þó svo að hann segi annað og að við erum búinn að vera vinir í næstum 12 ár , þá hafði það enga þýðingu heldur í hans huga . Ég sagði að það væri greinilegt að ég væri aftarlega á þessari meri sem maður tala stundum um þegar það er ekkert hlustað á mann þar að segja ef ég er eithvað á henni . En fyrir mér gerði þetta útslagið og hann og hanns vandamál geta átt sig hvað mig snertir , ekki virðis ég skipta hann máli eða hvað ég er að ganga í gegnum líkamlegara eða andlega hvort heldur sem það er tengt þessu eða ekki . Hann spyr ekki einsu sinni um það . Ekki spyr hann heldur um litlu prinsessuna mína sem hann veit samt að var í hálskyrtlaaðgerð . En ég greynilega þurfti eitt spark enn til að vakna en þaug verða heldur ekki fleyri .
Annað nældi mér í einhver vírus sem er auðvita ekkert hægt að gera við annað en að fara vel með sig og láta sér batna svo núna er ég hnerrandi og hóstandi allan sólahringinn og ef ég hefði ekki hana Lilju mína þá veit ég að það væri hægt að loka mig inni og aldrei hleipa mér út aftur . Hún er með Victoríu á nótuni fyrir mig svo að ég fái kanski einhvern svenf , ég veit það að án hennar þá væri ég búinn að tapa mér endanlega .
Victoría fór í fyrsta tanlæknatíman um dagin sem var svo sem ekki gott en varð að gerast , því að ég tók eftir að það var etivhað að framtönnonum á henni og þarft að gera við báar frammtennurnar og eina við hliðina alla vega , en við erum að bíða eftir að veraða kallaðar inn því tanlæknanan vantar svæfingalæknir , það verður að gera þetta þanig sem ég skil mjög vel og er ég eiginlega bara feginn að það sé gert svoleiðis , var ekki allveg að sjá hvernig ég ætti að fara með hana í gegnum hitt . Þanig að núna bíðum við bara og vonum að það verði sem fyrist . Annars er hún mjög dugleg að bursta og hefur alltaf verið en er með eithvað sérstagt efni sem hún notar áður en hún fer að sofa á kvöldin sem bragðast ekki mjög vel en hún er hetja og lætur sig hafa það
Annars er annar jólaundirbúningur bara eins og hann á að vera , búið að skreita alla glugga með ljósum og setja upp jötuna með jesúbarninu Victoríu til mikillar gleði , tók eldúsið og þreif það í gær hehe ég er svo ofirk stundum , og í dag kemur mamma og Laeila systir í bæinn og þá verður reynt að gera svona sýðustu inkaupinn og gera það sem þarf við að nota bíl sér til hjálpar , þar sem það er engin svoleiðis tæki til staðar á þessu heimili .
Linda elsta dóttir mín fór í sónar í gær og gengur allt vel og leit allt vel út , þaug fengu kynið á barninu í lokuðu umslagi og verður það opnað á aðfangadagskvöld , en ég segi að þetta sé stelpa hehe , trúi ekki öðru fyrr en ég sé tippið ef það er strákur , þar sem ég á 4 dætur og 1 dótur dóttur
Veit að ég á að vera sofandi eins og er en það er bara ekki þanig að ég sofi eins og venjulegt fólk þegar ég þarf þess og hefur það verið vandamál í 16 ár og læknarnir vita ekki lengur hvað á að gera við mig , búið að reyna allt og nátúrulyf líka . Ég er svo sem allveg búinn að sætta mig við þetta ef ég fæ svona 4 tíma svefn í einum rikk þá er ég rosalega ánægð , ef ég vakna eftir 4 tímanan þá er ég bara að kúra mér eftir það , held að líkaminn á mér sé að venjast þessu ótrúlega vel líka . En það er verra þegar ég sef ekki neitt þrátt fyrir lyf og annað , en þetta er allt að komast í rétt horf eins og það á að vera hjá mér eigum við ekki að segja það
Á ekki vona á að blogga mikið næstu daga svo ég ætla að segja Gleðileg jól elsku vinir nær og fjær og megi Guð og Englar hanns vaka yfir ykkur sem aldrei fyrr og eigði frábær jól með fjölskyldunni , ég ætla að gera það og afmæli hjá 3 ára dóttir mínni 25 des hvað getur það verið betra .
Knúss og klemm
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 06:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlist
Lögin mín
ýmislegt
-
Brian Doerksen - Today (as for me and my house)...