20.2.2007 | 22:42
Vá !!!
Jæja þá er maður búinn að éta á sig í gær af rjómabollum og saltkjöt og baunum í kvöld úffffffff . Fór líka með litla skottið mitt til augnlæknis aftur í dag og það var ekki mikil breyting frá því sýðast annað en að hún er með smá sjónskekju líka á vinstra auga , en annars er hún + 4.25 á hægra og + 5,25 á vinstra ,svo á morgun verður farið að skoða gleraugu handa prinsessuni . Hún verður öruglega öfur sæt með þaug efsat ekki um það þar sem hún er öfur sæt nú þegar hihi . Á morgun er svo öskudagur og hún verður Fríll ( ekki Fíll ) hún er búinn að vera smá lasin en ég ætla samt að leyfa henni að fara á leikskólan og láta hana bara vera inni , ekki hægt að missa af því að vera með öllum krökonum í grímubúningum . Annars fer að líða að því að ég fari í aðgerðina jibbí hihi , hlakka til að sofa sofa og kanski losna við verkina í líkamanum í 1 dag það væri frábært fer ekki framm á mikið . Svo er kærastinn minn að leika í leykriti sem verður frumsýnt 24 feb hjá Halaleikhópnum sem er áhugamanna leikfélag , og leikritið heitir " BATNANDI MANNI " þanig á laugardag er frumsýning og partý hlakka til að sjá verkið full klárað . Farið vel með ykkur kæru vinir og vandamenn , knús og klemm .
Dægurmál | Breytt 21.2.2007 kl. 13:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
14.2.2007 | 09:42
Lilja mín 23 ára :)
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
8.2.2007 | 15:18
Ótrúlegt hvernig læknar geta látið !!!!!!!!!
Það gekk allveg framm af mér í gær , þegar ég keyrði eina dóttir mína til læknis , það var svo sem ekkert merkilegt að ég var að keyra hana , en hvað hann sagði var annað mál . Hún er búinn að vera hjá þessum lækni í nokur ár vegna geðræna vandamála og gengið upp og niður , en er mjög slæm núna hefur aldrei verðið svona búinn á sál og líka áður . Hún sagði honum hvað væri að og hvernig henni liði og hvað væri hægt að gera til að hjálpa sér , hann sagði ekkert ég er búinn að gera allt sem hægt er að gera , látu þér líða vel og sjáumst svo í miðjan mars . ég átti ekki til orð þegar hún kom út og sagði mér þetta , ég gat ekki einu sinni verið reið , mér fanst þetta svo fáranlegt . En hvað á að gera núna ??? Hún þarf allveg auglóslega hjálp það sér hvert manns barn án þess að vera læknismentað . Við ætlum að prufa að fara til heimilislæknisinns eftir helgi og hann getur þá alla vega betn henni á sérfræðing vonandi . Vonum það besta alla vega þangað til .....
En annað , þá er ég að fara í aðgerð 27 feb , get ekki beðið hlakkar svo til , veit að þetta hljómar undarlega í eyrum sumra , en það er svo gott að láta svæfa sig . Það skilur þetta kansi einhver sem hefur ekki sofið vel í 13 ár og sefur kanski bara 1-2 tíma í einu á nóttuni venga verkja . En svo ég segi nú í hvernig aðgerð ég er að fara þá á að minka brjóstinn , og ekki er ég minna ánægð með það , það er hræðilegt að þurfa að bera þessi þingsli . Vona að ykkur finist ég vera of skrýtin að hlakka svona til að verða svæf hihi . Eigði góða viku og en þá betri helgi , það ætla ég að gera , njóti njóti .
p.s
Já ég vað að vera amma víst aftur í gær svona óvænt , fékk næst ingsta dóttir mín sér hund allgjör dúlla hún heitir Tanja Ósk Jensen auðvita
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
1.2.2007 | 23:10
Gleraugu
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.1.2007 | 10:03
Daglegt líf :)
Jæja hvað á maður að segja svo , byrjaði daginn á því að fara með litla engla kokkinn minn á leiksóklan í strætó henni finst það svo gaman . Um mánaðar mótinn er svo lækna tímar hærgi vinstir og ransóknir á mér , þetta fer að veraða þreitandi stundum , en nauðsinlegt til að fylgjsat með hvað er að gerast í liðonum á mér og hvort það sé hægt að hjálpa eithvað í sambandi við þessa verki . En annars venst maður þessu furðu vel , svona oftast . En svo á lilta skottan mín að fara til augnlæknis er orðin svo tileigð allt í einu svo það er best að láta líta á það sem fyrst . Annars er svo sem allt í föstum skorðum að öðru leiti sem er gott út af fyrir sig . Vona svo bara að það haldi áfram að koma góðar frétti af ransóknonum hjá pabba , og öllum því sem er verið að gera fyrir hann . Er búinn að fá litlu dóttur dóttir mína nokrum sinnum í heimsókn sýðustu daga og það er bara gaman , Victoría Rut elska hana Kolbrúnu sína svo mikið og vill eiga hana bara hehe þær eiga eftir að vera góðar saman seina meyr hihi . Svo sakna ég auðvita dóttir minnar sem er í Noregi , en veit að henni líður vel og er að gera það sem hana hefur alltaf langað að gera vinna með hesta , svo það gleður hjartað mitt að vita af henni ánægðri , svo hiti ég hana í vor aftur hihih . Þetta er bara svona með þessar mömmur vilja vera nálægt börnonum sýnum . Sem betur fer býr elsta dóttir mín bara í Keflavík og næst elsta hjá mér hihi og auðita litli engillin minn hún Victoría gleði gjafi og orkubolti . Líka erfti að vera svona langt frá systir minni þegar það er svona mikið í gangi þar , en veit að það er ekkert sem ég get gert annað en að hugsa góðar hugsanir og senda flugvéla farma af góðum bata handa þeim , og svo hitumst við í vor jæja krútti dúllur þarni úti , EIGIÐ FRÁBÆRAN DAG OG LÁTIÐ YKKUR LÍÐA EINS VEL OG HÆGT ER ÞVÍ VIÐ EIGUM BARA ÞENNARN DAG EINS OG ER knúss klemm
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
20.1.2007 | 11:59
Afmæli og daglegt líf :)
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.1.2007 | 16:18
Komnar heim á klakann :)
Jæja þá erum við mæðgur koman heim eftir frábærar 3 vikur í Noregi hjá systir minni og fjöls hennar .Við áttum alveg frábær jól og áramót með þeim og næst yngstu dóttir minni líka og Ármani auðvita hehe . Victoría varð 2 ára 25 des og var auðvita haldið upp á það og ákváðum við að hafa bara nátfata afmæli hihi hepnaðist það mjög vel . þar sem hún var orðin svona stór stelpan fór hún auðvita að vilja hætta með bleyju og pissa í kopp og klósett og þegar við fórum heim var hún hætt að vera með bleyju frá því að hún vaknaði á morgnana og þar til hún fór að sofa á kvöldinn . Þetta var ólgeymanlegur tími að eiga með systir minni , mági , dætrum og öðrum fjölsk og frábært að prufa að vera annarstaðar en á klakanum hihi . Við komim svo heim 5 jan 07 og var tekið mjög vel á móti okkur af 2 elstu dætrum mínum , barnabarni , foreldrum mínum og systir og beið okkar þvílík veisla heima hjá mömmu og pabba , vöflur , pönnukökur heit súkulaði og ég veit ekki hvað , Guðný ákvað að koma með heim yfir helgina og var hún hjá elstu systir sinni sem fanst það ekki leiðilegt að fá að njóta þess að hafa litlu systir hjá sér . Svo var farið heim þar sem kærasti minn beið mín og var búinn að elda þennan góða hrygg handa okkur og smakaðist hann mjög vel og var borðaða á sig gat hihi . Það varð svo auðvita að halda aðra afmælisveislu fyrir þá sem ekki voru með okkur í Noregi og var það gert á sunnudeginum og hafði mamma (amma) bakað kökur og allt saman fyrir prinsessuna sem fanst ekki leiðilegt að fá fleyri pakka og kökur hehe . Núna er lífið komið í fastar skorður hún fer á leikskólan á morgnana og er til 2 á dagin , fóstrurnar eiga ekki til orð yfir það hvað hún er farin að tala mikið og sé hætt með bleyju og það hefur ekki komið eitt slis í buxurnar hjá henni á leikskólanum hún er bara flottust , smá hlutræg en það má þar sem ég á hana haha . Jæja læt þetta duga í bili Gleðilegt ár allir og megi nýja árið færa ykkur allt sem þið óskið
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
23.12.2006 | 10:17
Gaman gaman
Það er búið að vera allveg frábært hérna hjá okkur í heimsókn hjá Súí og Ruud Victoría er auðvita eins og prinsessa sem hún er og fær næstum allt sem hún vill hihi . Við fórum svo 2 daga í heimsókn til næst yngstu dóttir minnar út í sveit þar sem hún býr og er að vinna með hesta hjá honum Ármanni . Victoría fór á hestbak á folaldi sem heitir Strákur og fædist í vor en því miður var ég ekki með myndavélina á mér allveg þá . Daginn eftir fórum við út í skóg að velja jólatré handa Guðný og Ármanni fundum líla þetta sæta litla tré sem Victoría valdi auðvita hihi . Eftir 2 daga verður svo litla Prinsessan mín 2 ára á jóladag ótrúlegt að það séu liðinn 2 ár , vá hvað tíminn flígur . Í dag ætlum við svo að skreita jólatréð hjá Súí og Ruud og fá heitt súkulaði og svona rosalega gaman . Victoría er búinn að vera svo dugleg að pissa í kopp og í gær pissaði hún í klósettið og kúkaði svo í koppin svo er hún búinn að l´ra smá Norsku hihi . Jæja læt þetta duga í bili eigið öll Gleðileg jól og farsælt komandi ár kveðja Heiða
Dægurmál | Breytt 25.1.2007 kl. 09:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.12.2006 | 11:35
Ferdalag :>
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.12.2006 | 08:51
Farið að hlakka til :)
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlist
Lögin mín
ýmislegt
-
Brian Doerksen - Today (as for me and my house)...