9.1.2007 | 16:18
Komnar heim á klakann :)
Jæja þá erum við mæðgur koman heim eftir frábærar 3 vikur í Noregi hjá systir minni og fjöls hennar .Við áttum alveg frábær jól og áramót með þeim og næst yngstu dóttir minni líka og Ármani auðvita hehe . Victoría varð 2 ára 25 des og var auðvita haldið upp á það og ákváðum við að hafa bara nátfata afmæli hihi hepnaðist það mjög vel . þar sem hún var orðin svona stór stelpan fór hún auðvita að vilja hætta með bleyju og pissa í kopp og klósett og þegar við fórum heim var hún hætt að vera með bleyju frá því að hún vaknaði á morgnana og þar til hún fór að sofa á kvöldinn . Þetta var ólgeymanlegur tími að eiga með systir minni , mági , dætrum og öðrum fjölsk og frábært að prufa að vera annarstaðar en á klakanum hihi . Við komim svo heim 5 jan 07 og var tekið mjög vel á móti okkur af 2 elstu dætrum mínum , barnabarni , foreldrum mínum og systir og beið okkar þvílík veisla heima hjá mömmu og pabba , vöflur , pönnukökur heit súkulaði og ég veit ekki hvað , Guðný ákvað að koma með heim yfir helgina og var hún hjá elstu systir sinni sem fanst það ekki leiðilegt að fá að njóta þess að hafa litlu systir hjá sér . Svo var farið heim þar sem kærasti minn beið mín og var búinn að elda þennan góða hrygg handa okkur og smakaðist hann mjög vel og var borðaða á sig gat hihi . Það varð svo auðvita að halda aðra afmælisveislu fyrir þá sem ekki voru með okkur í Noregi og var það gert á sunnudeginum og hafði mamma (amma) bakað kökur og allt saman fyrir prinsessuna sem fanst ekki leiðilegt að fá fleyri pakka og kökur hehe . Núna er lífið komið í fastar skorður hún fer á leikskólan á morgnana og er til 2 á dagin , fóstrurnar eiga ekki til orð yfir það hvað hún er farin að tala mikið og sé hætt með bleyju og það hefur ekki komið eitt slis í buxurnar hjá henni á leikskólanum hún er bara flottust , smá hlutræg en það má þar sem ég á hana haha . Jæja læt þetta duga í bili Gleðilegt ár allir og megi nýja árið færa ykkur allt sem þið óskið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlist
Lögin mín
ýmislegt
-
Brian Doerksen - Today (as for me and my house)...
Athugasemdir
Sakana ykkar masse masse masse. En frábært að fá að hafa ykkur hér hjá mér, og okkur Hjá okkur er snjórin farin aftur og hryllilega hljótt og tómt í öllu húsinu okkar eftir að þið fóruð heim
Elska ykkur lönd og strönd.
Sigrún Friðriksdóttir, 9.1.2007 kl. 19:26
velkomin á klakann
Ólafur fannberg, 10.1.2007 kl. 08:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.