Þetta er þreitandi :(

Jæja þá er ein önnur andvöku nóttin að baki , datt í hug að nota hana og gera smá blogg og láta vita af mér . Ég er orðin soldið þreytt á þessu svefnvandamáli þar sem það fer versnandi , og erfitt að ná í blessaðan lækinn sem getur kannski hjálpað mér eitthvað í þessu . En nóg um það nenni ekki að skrifa um það maður verður bara þunglyndur af því haha .

 

Ætla frekar að skrifa soldið um yngstu dóttir mína hún er bara 4 ára en það sem hún getur spurt mann er alveg ótrúlegt . Við vorum að borða um daginn sem er ekkert merkilegt en í sjónvarpinu var verið að auglýsa eitthvað sem er gott að hafa í matinn og þá segir sú stutta " mamma af hverju er ekki bananadagur " og ég vissi ekkert hvað ég ætti að segja annað en bara hvenær hún vildi hafa svoleiðis dag og hvað ætti að gera á þeim degi og það var auðsvarað , hann á að vera eftir 10 daga og það verða borðaðir bananar heheh Grin .

 

Svo nokkrum dögum seina vorum við eitthvað að gera saman í tölvunin og hún segir upp úr þurru "mamma ætlar þú að giftast ? Og ég svara að ég bara viti það ekki , en segi jafnframt hverju ég ætti þá að giftast . Ekki stóð á svara frá þeirri stuttu nú pabba mínum , veit ekki hvar hún fær svona hugdettur en hún er svo sannkallaður gleðigjafi þessi elska það er ekki spurning .

 

Svo er ég að fara að fá 3 ömmu barnið í sumar get ekki beðið eftir að fá að knúsast með það áætlaður komu dagur er í ágúst og aldrei að vita nema næst geti ég sett inn kynið á því Tounge

En ég ætla að leggja mig þegar ég er búinn að fara með krúttið mitt á leikskóla get vonandi fengið smá kríu þá .

Munið að vera góð við hvert annað knúss og klemm 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Elsku stelpan mín,ég veit að ef þú ættir ekki þennan gleðigjafa þá væri lífið mikið mikið erfiðara hjá þér ástin mínog ekki er hún síðri gleðigjafi fyrir okkur hér á Sólvallargötunni í Keflavík Njóttu dagsins ljúfan mín og reyndu að kría smá svefn ef þú getursvo er engin smá hamingja að vera að fá eina prinsessuna enn í þessa fjölskyldu sem stendur saman gegn um súrt og sættelska þig óendanlega mikið og myndi með ánægju vaka fyrir þig ef þú gætir þá sofiðknús & klem dúlla

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 4.4.2009 kl. 12:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Einstök 4 barna móðir í Hafnafirði :)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlist

Lögin mín

ýmislegt

  • object>
    Brian Doerksen - Today (as for me and my house)... *****

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband