27.2.2009 | 13:02
Komin tími til að láta vita að ég er á lífi :)
Sælt veri fólkið , er ekki komin tími á að láta vita af sér smá hehe orðið soltið langt síðan síðast . Betra seint en ekki neitt er það ekki . Hef haldið áfram að kíkja á bloggin hjá vinum og vandamönnum þó að ég hafi ekki verið mikið að skrifa sjálf . Af mér er svo sem ekkert sérstakt að frétta það gengur allt mjög hægt í sambandi við heilsuna ef það gegnar eitthvað . En maður heldur í vonina og hangir í faldi Drottins þýður ekkert annað og fara svo í Polli Önnu leik . Núna um helgina ætlar litla stýrið mitt að fara í ömmu , afa og Laeilu helgi í Keflavík og gefa mömmu og Lilju frí aðallega mömmu hehe .
Við ætlum að nota tækifærið og fara út að borða með Guðný dóttir minni og Óla kærastunum hennar , ég og Lilja . Svo eftir Það að heimsækja vinkonu mína og fá sér smá kaffi og kannski rauðvín , veit hljómar undarlega en er gott . Á laugardegi ætlum við að pakka og flytja Lilju aftur heim svo að hún geti haft auga með mömmu sinni í þessum veikindum .
Já svo á að skella sér á 30 ára fermingarafmæli í apríl hlakka til að sjá alla það verður gaman .
Læt þetta duga í bil þið vitið allavega að ég er en þá á rólinu eða þangi . Skjáumst siðar vinir knús og klemm á línuna
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlist
Lögin mín
ýmislegt
-
Brian Doerksen - Today (as for me and my house)...
Athugasemdir
Gott að þú ætlar að létta þér lundina eitthvað bloggvinkona.. Sálartetrið þarf næringu og bað við það að hlægja og skemmta sér þá dregur það athyglina af því sem böggar mann dags daglega.. Maður verður að gera það....er sjálf með vefjagigt, slitgigt og sitthvað fleira...en ég er með það en ætla aldrei að verða sjálf sjúkdómurinn... En er svo heppin segi ég að þola engin gigtarlyf og helvítis sterarnir drepa allt og slökkva á því sem á að verja okkur fyrir almennum utanað komandi pestum.....
Vinkona mín er nýlega komin af sjúkrhúsi vegna sýkingar í blóði ..ástæðan lyfin sem hún tekur við soriasgigt.. var sagt að það væru sterarnir sem yllu því að hún fengi sýkingu og hún er líka svo gott sem alltaf með þvagfærasýkingu... Skyldi þetta vera ástæðan fyrir því að fólk er að missa útlimi vegna sýkinga í blóði...? sem hét blóðeitrun í gamla daga....
Agný, 27.2.2009 kl. 14:15
HALELÚJA velkomin í bloggheima dóttir góð,datt svona í hug að kíkja af gömlum vana og missti andlitiðþetta er góðs vitiannars er allt gott að frétta af henni dóttur þinni,búin að fara í "fótabað"með kertaljósi og fíneríi og er sofnuð í Laeilu rúmi ætlar að passa það í nótteigðu ljúft kvöld með Lilju elskan mín
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 28.2.2009 kl. 23:08
Gott að heyra vinkona......ég hugsa oft til þín.
Solla Guðjóns, 1.3.2009 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.