5.3.2008 | 11:14
Hvað skal segja !
Sæll veri fólkið nær og fjær , það er svo sem ekki þanig mikið búið að vera að gerast hérna annað en svona umgangspestir sem sækja sérstaklega í hana Victoríu fer að halda að hú sé með svona segul í sér fyrir kvefi og þess háttar .
Annars fórum ég með Lilju og Guðný eldri dætur mínar í 40 afmæli hjá fósturfhölskyldu þeyrra og var ákveðið að gista í Borganesi hjá eini systir þeyrra svo ég þyrfti ekki að keyra framm og til baka sama dagin . Það var rosalega gaman að geta farið og glaðst með þessu góða fólki , því ekki veit hvað hefði orðið um börnin mín ef við hefðum ekki kynst þeim á sýnum tíma .
Það voru teknar mjög mikið af myndum af hundonum fyrir Victoríu vegna þess að hún hreinlega elskar þá og það lýður ekki sá dagur að það sé ekki minst á hundana í sveitini , hugsa að ég reyni að fara aftur í sumar og passa hundanda fyrir þaug meðan þaug eru í fríi í útlandinu veit að Victoría væri meira en til í það hehe .
Af öðrum málum er það að frétta að geðlæknirinn minn er búinn að sækja um fyrir mig á Reykjalundi og vona ég það besta með að komast þangað inn , því mig vantar hjálp við að komast upp úr þessari tómu tunnu sem mér fynst ég vera í og fynst ég þar af leiðandi tilfiningalaus , ef það væri ekki fyrir litla skotið mitt þá veit ég ekki hvað ég gerði . En hún heldur mér gangangdi þessa daga .
Talandi um Victoríu fékk hún tvo dverghamstra að gjöf frá Lilju systir sinni með mínu leyfi auðvita og heita þær Skoppa og Skrýtla og er bara sætastar , ketinum fynst það líka hehe , en hún nær þeim ekkert svo þetta er allt í lagi .
Læt þetta duga í bili við erum allavega hérna en þá , þó að ég skrifi ekki oft , verið góð við hvert annað og njótið hvers dags fyrir sig .
Knúss og klemm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlist
Lögin mín
ýmislegt
-
Brian Doerksen - Today (as for me and my house)...
Athugasemdir
Hæ elskling gaman að heyra frá þér þó ástandið gæti verið betra.Vonandi þarftu ekki að bíða lengi eftir plássi.
Þú ert dugnaðarforkur á réttri leið og ég er að knúsa þig í huganum.
bið að heilsa ykkur mæðgum.
Solla Guðjóns, 6.3.2008 kl. 11:06
Þú ert frábær elsku systir mín og farðu nú aðeins yfir það hvað þú ert búin að afreka áður. Þú kemst í gegn um þetta dúllan mín það veit ég.
Elska þig
Sigrún Friðriksdóttir, 6.3.2008 kl. 16:42
Gleðilega páska frá okkur, þó ég hafi spjallað við þig í dag dúllan mín
Sigrún Friðriksdóttir, 24.3.2008 kl. 00:55
þúsund góðar kveðjur til þin gæskan
Adda bloggar, 27.3.2008 kl. 07:49
Adda bloggar, 27.3.2008 kl. 07:58
Hæ dúllan mín bara að láta þig vita að ég er komin með síðu vonast til að þú kíkir elska þig dúllan mín
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 5.4.2008 kl. 03:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.