Gekk vel !!!

Jæja það eru ár og dagar frá því að ég skrifaði eithvað síðast Gasp hef svo sem enga afsökun þanig fyrir því , annað en að hafa verið lítið á netinu og kanski uptekin við annað .

Ég málaði herbergi hennar Lilju minnar og gerði það flott , komin tími til , þetta er jólagjöfin í ár til hennar að breita herberginu Wink og var hún mjög ánægð , búið að fersta upp hillur og myndir og allt það og verð að segja það að þetta er bara flott Grin . Varð að drýfa mig í að gera þetta áður en ég fór í aðgerð á öxlini .

Aðgerðinn gekk vel það var tekið framan af beininu og losað um sinufestingar , þanig að ég vona að ég fari að geta hreift hendina eðlilega eftir þetta , þegar ég er búinn að jafna mig auðvita . Á að taka það róla í einhverja daga . Lilja mín er með litla skotið inni hjá sér á nótuni núna af því að ég get ekki sint henni , og fer með hana svo á leikskólan á morgnana . Veit ekki hvað ég gerði ef ég hefði hana ekki , hún er perla þessi dúlla , eins og allar dætur mínar reyndar .

Já fór í sónar með elstu dóttir minni á mánudag og fékk að sjá krílið sem var mjög fjörugt , hoppaði og spriklaði af krafti LoL , hlakka til að fá annað barnabarn , það er væntanlegt í heimin 28 apríl segja þeir svo kemur það bara í ljós er það ekki hihi .

Jæja læt þetta duga í bili , þó svo að ég sé ekki dugleg að skrifa hérna þá fylgist ég nú með ykkur vinonum mínum og fjölsk Wink . Farði vel með ykkur og verið góð við hvert annað .

Knúss og klemm Heart

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Røde roserHæ skvís gaman að sjá þig aftur..

Til hamingju með allt.

Kíkji kannski næst þegar ég verð á ferð hjá systir.

Solla Guðjóns, 17.10.2007 kl. 12:27

2 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Ohh gott að sjá færslu frá þér systir mín Fær langafi kannski afmælisgjöf hihi. Allavega gott að allt gengur vel dúllan mín.

Elska ykkur út og suður

Sigrún Friðriksdóttir, 17.10.2007 kl. 18:48

3 Smámynd: Kolla

Æðislegt að sjá þig aftur. Vona að alt fari að ganga þér í hag

knús og kossar

Kolla 

Kolla, 19.10.2007 kl. 10:59

4 identicon

Elsku dúlan mín komin tími til að ég kviiti hjá þér eins og systir þinni elskan mín ,þó ég sjái þig örlítið oftar,þið mæðgur eruð búnar að vera ótrúlega duglegar,end auðvitað ekki við öðru að búast er það

Elska þig í ræmur og rúsínur dúllan mín.

                                                     mamma

mamma (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 03:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Einstök 4 barna móðir í Hafnafirði :)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlist

Lögin mín

ýmislegt

  • object>
    Brian Doerksen - Today (as for me and my house)... *****

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband