19.6.2007 | 12:14
Sumar :)
Jæja gott fólk er þá ekki komin tími á smá blogg . Helgin var bara góð byrjuðum á að fara í 1 árs afmæli hjá dóttur dóttur minni sem er auðvita bara sætust hihi . Þar voru borðaðar kökur og annað meðlæti sem við á auðvita með kaffi . Fórum svo í heimsókn til mömmu og pabba líka fyrst maður var nú komin til Keflavíkur á annað botð , vorum þar framm yfir kvöldmat og fórum svo heim .
Á sjálfan 17 júní komu mamma og Laeila systir mín í Hafnafjörð og fórum við að sjá Víkinganga eða eins og litla dóttir mín segir skrýtna menn með sítt hár og skegg og furðulegum fötum hihih . Laeila systir mín átti afmæli þennan dag hæ hó jibbí jey og allt það , og eins dóttur dóttir mín átti líka afmæli í dag veislan vara bara deginum fyrr . Við eidum góðum tíma í að skoða og sjá Víkinga og Valkyrjur og sterka menn keppa . Þanig að þetta var bara hin besti dagur þegar að kveldi var komið . Allir sáttir og glaðir .
Fréttir af Sigrúnu er að hún er komin heim og búið að taka saumana úr og hún getur labbað með hækjur og farið smá út og svona , bara gott að vera komin heim og þakkar fyrir allar kveðjurnar .
Mynd af Victoríu Rut í þjóðbúning og Freyja Rán (minnir) í Víkingarbúnin með Laeilu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlist
Lögin mín
ýmislegt
-
Brian Doerksen - Today (as for me and my house)...
Athugasemdir
Yndisleg helgi hjá ykkur.Ekki nema von að litlu krílunum finnist þessir víkingar undarlegir.kíkti á myndirnar af fallegu fjölskyldunni þinni og girnilegu tertunni.
Bestu kveðjur og takk fyrir fréttirnar af Sigrúnu
Solla Guðjóns, 19.6.2007 kl. 14:34
Hæ dúlla hvað er að frétta af ykkur systrum??
Solla Guðjóns, 29.6.2007 kl. 00:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.