7.6.2007 | 09:15
GÓÐAR FRÉTTIR !!!
Jæja þá eru smá fréttir . Sigrún er búinn í aðgerðini og tók hún um 6 tíma og var sett tvær plötur og 4 skrúfur . Það kom í ljós í aðgerðini að það var annað gamalt brjósklos undir hinu sem ver komið fyrir aftan eða undir taugarnar og þrísti svona á þær , þess vegna tók svona langar tíma að skera , það þurfti að plokka hitt svo varlega í burtu .
En alla vega þá er hún farin að fara á fætur og getur labbað út og fengið sér sígrettu og farið á klóset og pissað sjálf sem er bara frábært því að það var orðin svo mikil hæta á lömun í þvagblöðrunni .
Af mér og mínum er allt ágætt að frétta , ætla út að borða um helgina og halda upp á 42 ára afmælið mitt hihi . Victoría fór í nefkyrtlatöku og gekk bara vel , hefur verið soldið lítil í sér eftir svævinguna en annars bara hress . Lilja er komin heim frá Noregi og var bara mjög sátt við ferðina . Elsta er í heimsókn á Íslandi með litlu prinsessuna sem er að verða 1 árs 17 júní og verða þær hérna fram í um miðjan júlí .
Læt þetta duga í bili knús og klemm kveðja frá Sigrúnu , Heiða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlist
Lögin mín
ýmislegt
-
Brian Doerksen - Today (as for me and my house)...
Athugasemdir
Þetta er ég glöð að heyra af Sigrúnu.
Bestu kveðiur til ykkar systra og til hamingju með afmælið.
Solla Guðjóns, 8.6.2007 kl. 02:23
Takk fyrir upplýsingarnar
Frábært að heyra að allt hafi gengið vel. Bið kærlega að heilsa Sigrúnu og skilaðu kveðju til hennar að blogg þreyta mín hverfur um leið og un er til baka
Gunnar Helgi Eysteinsson, 9.6.2007 kl. 12:14
Mikið er gott að frétta þetta af henni Sigrúnu minni. Ég bið voða vel að heila henni. Til hamingju með afmælið og hjartans þakkir að lát mig vita af Sigrúni. Ég sakna hennar svo sannarlega. Knús
Jórunn Sigurbergsdóttir , 9.6.2007 kl. 13:25
Va ædislegar frettir, gott ad heyra ad Sigrun komst loksins i adgerd.
Knus og Klem
Kolla, 9.6.2007 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.