Jibbí :) loksins

Komið sæl vinir nær og fjær Smile re þá ekki komin tími á smá blogg . Victoría er loksins búinn að fá gleraugun sýn og því líkur munur fyrir hana , skil ekki hvernig hún gat séð eithvað á þeyrra . Hún er svo duglelg að venjast þeim og um leið og hún vaknar á morgnana þá setur hún þaug upp Cool allgjör snúlla .

Af Sigrúnu systir minni er það að frétta að það á að senda hana til Ulleval á þriðjudag í næstu viku , læknarnir halda að það sé ekki eins mikill samgróningur og þeir héldu fyrst . Hún biður rosalega vel að heilsa öllum og þakkar fyrir allar kvejurnar og bænirnar . Vonum við að þeir geri eithvað bara sem fyrst fyrir hana þarna í Ullieval  svo að hún verði betri og komist heim til að undirbúa ferminguna hjá dóttir sinni . Endilega hafa hana áfram í bænum ykkar elsku vinir .

 Af mér er ekkert sérstagt að frétta , þetta ætlar að taka sinn tíma og sagði læknirinn minn á þriðjudag að þetta tæki " nokrar " vikur en að gróa og ég yrði bara að vera þolinmóð úfff . Það er hægara sagt en gert þegar meður er með eina 2 ára sem er mömmu stelpa hihi en ég verð bara að biðja og vona að þetta taki góðan kipp og fari að lokast þetta sár og gróa  . Annars skrapp kallin til Holands með vini sýnum að skoða vörubíla Smile en vinur hans bauð honum , gott að eiga svona vini hihi . Hlakka til að fá hann heim aftur LoL  .

Næst elsta dóttir mín sem býr hérna hjá mér líka er búinn að vera frekar slæm til heilsunar bæði andlega og líkamlega . Hún er mjög einmanna sérstaklega eftir að kötturinn okkar þurfti að vera svæfð Frown . Ef þið vitið um einhver sem er að gefa smá hunda alveg sama hvort hann er hvolpur eða fullorðinn , má líka allveg vera blendingar en verður bara að vera af smá hunda kyni . Þá megið þið allveg láta mig vita .

Eigið góða helgi kæru vinir , megi Guð og englar hanns blessa ykkur og varðveita , knús og klemm Heiða og co Heart

PB130017


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Kærar kveðjur til þín og þinna

Solla Guðjóns, 22.3.2007 kl. 15:09

2 Smámynd: Solla Guðjóns

Sæt þessi litla dúlla með gleraugun sínsá ekki myndina í dag.Því miður þekki ég engan sem er að gefa hunda en læt þig vita ef ég frétti ag einhverjum.Knús á ykkur mæðgur

Solla Guðjóns, 22.3.2007 kl. 19:28

3 Smámynd: Kolla

Hæhæ. Mikið rosalega er litla dúllan þín sæt með gleraugun sín. Ég hef heyrt að það sé möguleiki að finna hund inni á www.kvuttar.is og www.barnaland.is. Skal hafa eyrun og augun opin. Ég veit sjálf hvað svona lítill bolti getur gert mikið fyrir mann.

Knús og klem

Kolla 

Kolla, 23.3.2007 kl. 15:51

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Knús á þig

Solla Guðjóns, 27.3.2007 kl. 14:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Einstök 4 barna móðir í Hafnafirði :)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlist

Lögin mín

ýmislegt

  • object>
    Brian Doerksen - Today (as for me and my house)... *****

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband