Hægt og Rólega !!!

Jæja ekki er glæsilegt ástand á mér og fjölskyldu minni þessa dagana , er allveg hætt að botna þetta . Það grær ekki nógu vel hjá mér skurðirnir og er ég kanski ekki heldur búinn að vera allveg nógu stilt og ætla að taka mig á þar og vera rosalega stilt næstu vikur , ég var sett á fúkkalyf líka til að koma í veg fyrir sýkingar . Victoría er búinn að vera veik en er sem betur fer búinn að ná sér og er farinn á leikskólan aftur Grin henni til mikilar gleði .

Lilja er komin með flensu og er búinn að hósta svo mikið að hún er með brákuð rifbein Frown og svo stíflaðar ennis og kinnholur og er á fúllalyfjum við Því . Kærasti minn hefur slopið við flensuna en er slæmur í bakinu þessa dagana Frown . En þaug stansa sig bæði samt vel í að hugsa um heimilið , mig og Victoríu .

Af Sigrúnu systir minni er það að fétta að hún er kominn með 4 brjósklosið á sama stað , veit ekki hvernig þetta er hægt . Held að hún fái að vita í dag hvað er hægt að gera í þessu .

Við höldum fast í vonina og trúna um að þetta lagist allt saman og það verði hægt að binda enda á þetta bak vandmál hjá henni og manninum hennar , þaug eiga það sko skilið og miklu meyra en það .

Á morgun er nýr dagur með nýjar vonir og bjartar . Eigið góða helgi kæru vinir .

Klemm og knús Heiða


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolla

Það er svakalegt ástand á fjölskyldunni þessa dagana. Mér vöknar um augun og skal senda ykkur öllum góða strauma í dag. 

Með von um skjótan bata

Knús og klem

Kolla 

Kolla, 9.3.2007 kl. 10:40

2 Smámynd: Solla Guðjóns

Ég semdi batakveðjur til ykkar.Þið rífið þetta af ykkur.

Solla Guðjóns, 9.3.2007 kl. 14:37

3 Smámynd: Ólafur fannberg

knúss

Ólafur fannberg, 10.3.2007 kl. 15:51

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Hæ! Er ekki ástandið að batna,vona það.

Knús á ykkur

Solla Guðjóns, 11.3.2007 kl. 10:52

5 Smámynd: Aðalheiður Friðriksd. Jensen

Þetta er allt hægt og rólega upp á við hérna allavega  , verð bara að passa mig að gera ekki neitt hihi vera prinsessa í nokrar vikur . Takk fyrir umhygjuna dúllur

Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 11.3.2007 kl. 17:15

6 Smámynd: Adda bloggar

æææ.vonandi lagast þetta sem fyrst hjá þér, ykkurbestu kv og góða viku.kveðja frá öddu

Adda bloggar, 12.3.2007 kl. 17:08

7 Smámynd: Solla Guðjóns

Bara að kíkja við.

Batakveðjur.

Solla Guðjóns, 14.3.2007 kl. 21:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Einstök 4 barna móðir í Hafnafirði :)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlist

Lögin mín

ýmislegt

  • object>
    Brian Doerksen - Today (as for me and my house)... *****

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband