1.2.2007 | 23:10
Gleraugu
Jæja ég fór með litlu prinsessuna mína til augnlæknis í dag . Tók eftir því fyrir svona 3 vikum að hún var tileygð og það versnaði alltaf , svo við létum skoða það og þá kemur bara í ljós að hún er fjarsýn og frekar mikið rúmlegar 4 + á öðru og rúmlega 5 + á hinu , þarf samt að fara með hana aftur 20 feb í nákvæmari mælingu af því að hún er bara 2 ára og frekar erfit að mæla þetta . Það er ekki allveg hægt að segja þeim að sytja kjur og loka öðru auganu og horfa upp og svo niður . Samt það er allveg örugt að hana vantar gleraugu , hann vill bara vera allveg viss að hún fái rétt gleraugu og er ég mjög ánægð með það . Annars hitum við mömmu og Laeilu systir í smáralindini í dag og eidum smá tíma saman . Við ætlum svo að fara til Keflavíkur á morgun ég og kallinn og stelpurnar sem eru heima
og hafa smá þorablót hihi . Svo eftir helgi á ég að fara í sneiðmyndartöku , kanski maður láti bara sneiða sig niður hihi smá djók , svo þegar ég er búinn í því þá verður engin miskun hérna heima , öllum hent út á morgnana þegar Victoría fer á leiksólan og allir í sund , veitir ekki af að byggja upp þol hjá okkur öllum og missa nokkur kíló í leyðinni
. Fékk meyra að segja fyrirmæli frá lækni dóttur minnar að vekja hana fyrr á dagin , það gerist ekki betra en það held ég hihih . Jæja læt þetta duga í bili . Skjáumst fljótlega eigið góða helgi , gangið hægt um gleðinar dyr og gleðist með Guði og góðu fólki



Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlist
Lögin mín
ýmislegt
-
Brian Doerksen - Today (as for me and my house)...
Athugasemdir
Elsku litla snúllu dúllan mín, gott að það er búið að skoða litla engilinn minn
Mér lýst rosalega vel á sunplanið hjá ykkur
og er ekkert smá öfundsjúk út í þorrablót á morgun
uhuhu 
Hún er bara sætust og flottust þessi litli sólargeysli og gott að þetta fynst svona snemma
Elska ykkur meira mest !!!!


Sigrún Friðriksdóttir, 1.2.2007 kl. 23:18
góða skemmtun + góða helgi
Ólafur fannberg, 2.2.2007 kl. 20:36
Bara að segja ég elska ykkur
englarnir mínir.
Ykkar
Súí
Sigrún Friðriksdóttir, 7.2.2007 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.