25.1.2007 | 10:03
Daglegt líf :)
Jæja hvað á maður að segja svo , byrjaði daginn á því að fara með litla engla kokkinn minn á leiksóklan í strætó henni finst það svo gaman . Um mánaðar mótinn er svo lækna tímar hærgi vinstir og ransóknir á mér , þetta fer að veraða þreitandi stundum , en nauðsinlegt til að fylgjsat með hvað er að gerast í liðonum á mér og hvort það sé hægt að hjálpa eithvað í sambandi við þessa verki . En annars venst maður þessu furðu vel , svona oftast . En svo á lilta skottan mín að fara til augnlæknis er orðin svo tileigð allt í einu svo það er best að láta líta á það sem fyrst . Annars er svo sem allt í föstum skorðum að öðru leiti sem er gott út af fyrir sig . Vona svo bara að það haldi áfram að koma góðar frétti af ransóknonum hjá pabba , og öllum því sem er verið að gera fyrir hann . Er búinn að fá litlu dóttur dóttir mína nokrum sinnum í heimsókn sýðustu daga og það er bara gaman , Victoría Rut elska hana Kolbrúnu sína svo mikið og vill eiga hana bara hehe þær eiga eftir að vera góðar saman seina meyr hihi . Svo sakna ég auðvita dóttir minnar sem er í Noregi , en veit að henni líður vel og er að gera það sem hana hefur alltaf langað að gera vinna með hesta , svo það gleður hjartað mitt að vita af henni ánægðri , svo hiti ég hana í vor aftur hihih . Þetta er bara svona með þessar mömmur vilja vera nálægt börnonum sýnum . Sem betur fer býr elsta dóttir mín bara í Keflavík og næst elsta hjá mér hihi og auðita litli engillin minn hún Victoría gleði gjafi og orkubolti . Líka erfti að vera svona langt frá systir minni þegar það er svona mikið í gangi þar , en veit að það er ekkert sem ég get gert annað en að hugsa góðar hugsanir og senda flugvéla farma af góðum bata handa þeim , og svo hitumst við í vor jæja krútti dúllur þarni úti , EIGIÐ FRÁBÆRAN DAG OG LÁTIÐ YKKUR LÍÐA EINS VEL OG HÆGT ER ÞVÍ VIÐ EIGUM BARA ÞENNARN DAG EINS OG ER knúss klemm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlist
Lögin mín
ýmislegt
-
Brian Doerksen - Today (as for me and my house)...
Athugasemdir
knúussss
Ólafur fannberg, 25.1.2007 kl. 14:40
Hæ dúlla, gaman að lesa bloggið þitt Sakna þín líka og ætla að njótahelgarinar með dóttur þinni í sveitinni. Leggjum á stað í fyrramálið.
Knústu allt og alla fyrir mig, ég knúsa hér fyrir þig
Sigrún.
Sigrún Friðriksdóttir, 25.1.2007 kl. 22:28
Sakna þín líka móðir góð... hehe eða mútta eða mamma eða bara hvað sem þú villt láta mig kalla þig :D Elska þig í kleinur og kúlur :D
Guðný Ósk Jensen dóttir þín (IP-tala skráð) 26.1.2007 kl. 19:00
Sigrún Friðriksdóttir, 31.1.2007 kl. 14:17
YO!
hæhæ elsku frænka min
vard ad kikja pinu inn
er ekkert sma hissa hve mikid eg sakna ykkar!!...
jæja, hitti ykkur ÖLL i vor
ja, miss ja, og kikjtu a bloggið mitt, er nybuin að skrifa svoldið
jæja, luv,
Siggs
Sigridur Ósk Rúnarsdóttir, 31.1.2007 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.