27.2.2009 | 13:02
Komin tími til að láta vita að ég er á lífi :)
Sælt veri fólkið , er ekki komin tími á að láta vita af sér smá hehe orðið soltið langt síðan síðast . Betra seint en ekki neitt er það ekki . Hef haldið áfram að kíkja á bloggin hjá vinum og vandamönnum þó að ég hafi ekki verið mikið að skrifa sjálf . Af mér er svo sem ekkert sérstakt að frétta það gengur allt mjög hægt í sambandi við heilsuna ef það gegnar eitthvað . En maður heldur í vonina og hangir í faldi Drottins þýður ekkert annað og fara svo í Polli Önnu leik . Núna um helgina ætlar litla stýrið mitt að fara í ömmu , afa og Laeilu helgi í Keflavík og gefa mömmu og Lilju frí aðallega mömmu hehe .
Við ætlum að nota tækifærið og fara út að borða með Guðný dóttir minni og Óla kærastunum hennar , ég og Lilja . Svo eftir Það að heimsækja vinkonu mína og fá sér smá kaffi og kannski rauðvín , veit hljómar undarlega en er gott . Á laugardegi ætlum við að pakka og flytja Lilju aftur heim svo að hún geti haft auga með mömmu sinni í þessum veikindum .
Já svo á að skella sér á 30 ára fermingarafmæli í apríl hlakka til að sjá alla það verður gaman .
Læt þetta duga í bil þið vitið allavega að ég er en þá á rólinu eða þangi . Skjáumst siðar vinir knús og klemm á línuna
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 27. febrúar 2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 887
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlist
Lögin mín
ýmislegt
-
Brian Doerksen - Today (as for me and my house)...