5.7.2007 | 11:18
Heimsókn :)
Jæja þá er best að henda nokrum stöfum inn eða þanig hihi . Ég , Lilja og Victoría dætur mínar ætlum að bregða okkur til Eyja um helgina og njóta samvista við ætingja og vini . Hlakkar Victoríu mikið til að fara í stóra bátinn til að heimsækja Gunna frænda hehe .
Annars er allt sæmilegt að frétta þanig , gæti verið betri til heilsunar en þetta fylgir víst bara að vera með svona gigt . Af Sigrúnu er það að frétta að þetta kemur allt hægt og rólega eina og það á að gera held ég , enda mikil og löng aðgerð sem hún er að jafna sig eftir . Annars biður hún bara að heilsa öllum og þakkar fyrir kveðjur og góðar hugsanir .
Eigið góðan dag og helgi , gangið hægt um gleðinar dyr og njótið þess að vera góð við hvert annað
Knús og klemm Heiða og co
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 5. júlí 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlist
Lögin mín
ýmislegt
-
Brian Doerksen - Today (as for me and my house)...