Heimsókn :)

Jæja þá er best að henda nokrum stöfum inn eða þanig hihi . Ég , Lilja og Victoría dætur mínar ætlum að bregða okkur til Eyja um helgina og njóta samvista við ætingja og vini Smile . Hlakkar Victoríu mikið til að fara í stóra bátinn til að heimsækja Gunna frænda hehe .

Annars er allt sæmilegt að frétta þanig , gæti verið betri til heilsunar en þetta fylgir víst bara að vera með svona gigt . Af Sigrúnu er það að frétta að þetta kemur allt hægt og rólega eina og það á að gera held ég , enda mikil og löng aðgerð sem hún er að jafna sig eftir . Annars biður hún bara að heilsa öllum og þakkar fyrir kveðjur og góðar hugsanir .

Eigið góðan dag og helgi , gangið hægt um gleðinar dyr og njótið þess að vera góð við hvert annað Grin

Knús og klemm Heiða og co


Bloggfærslur 5. júlí 2007

Höfundur

Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Einstök 4 barna móðir í Hafnafirði :)
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlist

Lögin mín

ýmislegt

  • object>
    Brian Doerksen - Today (as for me and my house)... *****

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband