11.7.2007 | 11:02
Eyjaferð :)
Jæja þá er að segja frá Eyjaferðinni Eftir kvöldmat var farið í Skvísusund og skoðað hvað var að gerast þar í krónum og spjalla við fólk og hlusta á tónlist . Victoría var allveg að fíla sig í tætlur þarna og dansaði mikið og tjútaði Á sunudeginum var farið að skoða endur og gefa þeim brauð og nokra hesta sem voru þarna með folöldin sýn og var Victorí sko ekkert hrædd við hestana reitti handa þeim gras og stakk upp í þá . Þá var ferðini heitið á fiskasafnið og henni fanst það mjög gaman , sérstaklega af því að bróðir minn er sjómaður og hún var að skoða hvernig fiska hann var að veiða Hún Solla var svo sæt að koma og taka á móti okkur í Þorlákshöfn og vorum við að hittast í fyrsta skiptið af blogginu , en það var samt ekki eins og í fyrsta skiptið Jæja gott fólk læt þetta duga í bili hafið það gott og verið góð við hvert annað . Knús og klemm Heiða og co p.s Systir mín er hress eins og við má að búast þetta gengur allt hægt og rólega , hún þakkar fyrir allar kveðjur og biður rosalega vel að heilsa öllum . |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 11. júlí 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlist
Lögin mín
ýmislegt
-
Brian Doerksen - Today (as for me and my house)...