GÓÐAR FRÉTTIR !!!

Jæja þá eru smá fréttir . Sigrún er búinn í aðgerðini og tók hún um 6 tíma og var sett tvær plötur og 4 skrúfur . Það kom í ljós í aðgerðini að það var annað gamalt brjósklos undir hinu sem ver komið fyrir aftan eða undir taugarnar og þrísti svona á þær , þess vegna tók svona langar tíma að skera , það þurfti að plokka hitt svo varlega í burtu .

En alla vega þá er hún farin að fara á fætur og getur labbað út og fengið sér sígrettu Tounge og farið á klóset og pissað sjálf sem er bara frábært því að það var orðin svo mikil hæta á lömun í þvagblöðrunni .

Af mér og mínum er allt ágætt að frétta , ætla út að borða um helgina og halda upp á 42 ára afmælið mitt hihi . Victoría fór í nefkyrtlatöku og gekk bara vel , hefur verið soldið lítil í sér eftir svævinguna en annars bara hress . Lilja er komin heim frá Noregi og var bara mjög sátt við ferðina . Elsta er í heimsókn á Íslandi með litlu prinsessuna sem er að verða 1 árs 17 júní Wizard og verða þær hérna fram í um miðjan júlí .

Læt þetta duga í bili knús og klemm kveðja frá Sigrúnu , Heiða


Bloggfærslur 7. júní 2007

Höfundur

Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Einstök 4 barna móðir í Hafnafirði :)
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlist

Lögin mín

ýmislegt

  • object>
    Brian Doerksen - Today (as for me and my house)... *****

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband