20.5.2007 | 14:23
Kæru vinir TAKK :)
Vildi bara þakka fyrir allar bænirnar og stuðninginn sem þið hafið sýnt mér og systir minni . Ég veit að hún er mjög þakát fyrir allar bænirnar og hugulsemina og það er ég líka . Hún er á spítala núna en kemur senilega heim á þriðjudag . Það er því miður ekki búið að skera hana , en læknarnir á sjúkrahúsinu sem hún er á eru að reyna allt sem þeir geta til að koma henni sem fyrst í aðgerð . Ef það gengur ekki þá á hún alla vega að fara í aðgerð 4 Júní .
Af mér er það að frétta að ég er loksins útskrifuð eftir brjóstaaðgerðian og þetta er allt að verða gróið jibbí hihi . Næst elsta dóttir mín er í Noregi í heimsókn hjá systir sinni og eins er elsta þar líka í heimsókn með litlu dóttir sýna , það hlítur að vera mjög gaman hjá þeim og vona ég að þær njóti þess allar að vera saman . Elsta dóttir mín kemur svo heim í byrjun júní og verður í 2 vikur og getum við þá haldið upp á afmæli ömmu barnsins míns sem verður 1 árs 17 Júní . Ég get varla beðið eftir að fá að knúsa hana .
Læt þetta duga í bili og en og aftur takk fyrir allar bænirnar og góða strauma og hugsanir . Munið að vera góð við hvert annað og Guð blessi ykkur öll .
Knús og klemm Heiða
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 20. maí 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlist
Lögin mín
ýmislegt
-
Brian Doerksen - Today (as for me and my house)...