Gekk vel !!!

Jæja það eru ár og dagar frá því að ég skrifaði eithvað síðast Gasp hef svo sem enga afsökun þanig fyrir því , annað en að hafa verið lítið á netinu og kanski uptekin við annað .

Ég málaði herbergi hennar Lilju minnar og gerði það flott , komin tími til , þetta er jólagjöfin í ár til hennar að breita herberginu Wink og var hún mjög ánægð , búið að fersta upp hillur og myndir og allt það og verð að segja það að þetta er bara flott Grin . Varð að drýfa mig í að gera þetta áður en ég fór í aðgerð á öxlini .

Aðgerðinn gekk vel það var tekið framan af beininu og losað um sinufestingar , þanig að ég vona að ég fari að geta hreift hendina eðlilega eftir þetta , þegar ég er búinn að jafna mig auðvita . Á að taka það róla í einhverja daga . Lilja mín er með litla skotið inni hjá sér á nótuni núna af því að ég get ekki sint henni , og fer með hana svo á leikskólan á morgnana . Veit ekki hvað ég gerði ef ég hefði hana ekki , hún er perla þessi dúlla , eins og allar dætur mínar reyndar .

Já fór í sónar með elstu dóttir minni á mánudag og fékk að sjá krílið sem var mjög fjörugt , hoppaði og spriklaði af krafti LoL , hlakka til að fá annað barnabarn , það er væntanlegt í heimin 28 apríl segja þeir svo kemur það bara í ljós er það ekki hihi .

Jæja læt þetta duga í bili , þó svo að ég sé ekki dugleg að skrifa hérna þá fylgist ég nú með ykkur vinonum mínum og fjölsk Wink . Farði vel með ykkur og verið góð við hvert annað .

Knúss og klemm Heart

 

 


Höfundur

Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Einstök 4 barna móðir í Hafnafirði :)
Okt. 2007
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlist

Lögin mín

ýmislegt

  • object>
    Brian Doerksen - Today (as for me and my house)... *****

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband