Tilraun tvö :)

Jæja ætla bara að láta vita að ég er á lífi Smile hef bara ekki verið mikið í skapi til að skrifa neitt . Á morgun á loksins að gera eithvað í sambandi við að skurðurinn grær ekki , vona að það gangi vel . Victoría er búinn að vera lasinn aftur , fékk eyrnabólgu á meðan hún var á fúkkalyfjum og Þarf að fá rör allavega sem fyrst .

Annars stitist í það að við förum út til Noregs í fermingu hjá Siggu falegu stelpuni hennar systir minnar Wink . Það verður gott að geta farið aðeins til þeyrra þó svo að ástandið sé ekki gott þar eins og er . Vona að systir mín fari að fá einhverja úrlausn á sýnum bakvandamálum það er allveg komin tími á það .

Sýðan kærastinn fékk aftur prófið hefur hann verið að vinna og vinna og sérst varla Tounge nema kanski um miðjan dag á sunudegi hálf miglaður hihi .

Elsta dóttir mín er svo flutt til Danmerkur með falegu dóttir sýna ég á eftir að sakna þeyrra svo mikið , en sem betur fer sé ég þær í ferminguni , svo verður maður bara að fara að safna peningum þanig að við getum heimsótt þaug fljótlega Grin

Jæja læt þetta duga í bili , farið vel með ykkur kæru vinir , klemm og knús Heiða


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Já halló.Eru skurðirnir ekki að gróa? Það er ferlegt.Vona að þetta fari nú allt að lagast.Kær kveðja.

Solla Guðjóns, 18.4.2007 kl. 04:22

2 Smámynd: Kolla

Úff, ekki gott að heyra með skurðinn og litlu rúsínuna. 

Sumarknús og klem 

Kolla, 19.4.2007 kl. 15:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Einstök 4 barna móðir í Hafnafirði :)
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlist

Lögin mín

ýmislegt

  • object>
    Brian Doerksen - Today (as for me and my house)... *****

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband