Smá montt :) hihi

Núna ætla ég að monta mig smá af næst yngstu dóttir minni Tounge . Hún býr í Noregi og er að vinna hjá manni sem temur og þjálfar hesta ásamt því að járna út um allar trissur líka . En dóttir mín var að taka þátt í hestamóti og lenti ó 2 sæti í tölti og 3 í fjórgangi og var með bestu samanlögð stig yfir mótið og var þar af leiðandi mótsmeystari í ungdómsflokk eða eithvað svo leiðis . Ég er allveg að rifna úr monti yfir þessi þar sem þetta er fyrsta mótið hennar Grin 

Annars er mjög fátt að frétta af mér og mínum hérna heima . Sárið er að gróa hægt og rólega og sagði læknirinn um daginn að þetta tæki svona mánuð í viðbót og þá ætti þetta að vera orðið gott Smile . Litla dóttir mín er reyndar búinn að vera soldið lasinn og bara losnar ekki við sýkinguna úr augonum Frown , ég er búinn að panta tíma hjá háls , nef og eyrnalækni eftir helgi og vonandi getur hann hjálpað eithvað . Hún er komin með bólgna kirtla líka . Við hin á heimilinu erum búinn að fá smá flensu en samt Lilja mest og virðist bara ekki getað losnað við hana og ekki hjálpar að hún er búinn að hósta svo mikið að hún er rifbeinsbrotinn Frown og ekkert hægt að gera við því .

Af Sigrúnu systir minni er það að frétta að það á að skera hana í sumar og spengja hryggin . Á von á að hún útskýrir þetta betur þegar hún kemst aftur í tölvu .

Ég og yngsta dóttir mín eru svo að fara til Eyja í fermingu hjá bróðir mínum og förum við á föstudag ásamt fleyrum úr fjölsk , það verður öruglega gaman Grin 

Eigið góða helgi kæru vinir klemm og knús Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Innilega til hamingju með dótturina,hún tekur sig vel út á hestbaki og þú mátt svo sannarlega vera montin

Vona að heilsuástandið á heimilinu fari að batna með rísandi sól.Gott að fá að frétta af Sigrúnu,takk fyrir það.

Solla Guðjóns, 29.3.2007 kl. 09:52

2 Smámynd: Kolla

Til hamingju með stelpuna

Kolla, 29.3.2007 kl. 16:56

3 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Fyrsta kvittið mitt er hjá þér kæra systir, og til hamingju með stelpuna þína(okkar)  Góða helgi í eyjum og kossar og knús til allra frá mér, vildi svo geta verið með ykkur  EN ég fæ að sjá flest ykkar í ferminguni hér í maí en ekki alla

Love U mest mest  Súí púí.

Sigrún Friðriksdóttir, 30.3.2007 kl. 16:43

4 Smámynd: Ólafur fannberg

til hamingju

Ólafur fannberg, 7.4.2007 kl. 09:32

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Gleðilegan páskadag

Solla Guðjóns, 8.4.2007 kl. 11:38

6 identicon

hæ hæ Skvis :)... Sigrun var ad monnta sig yfir litlu frænku sinni med gleraugun.. svo eg vard ad kikja a myndir, alvgjør dulla! minnir mig a Freyju thegar hun fekk fyrstu gleraugun sin ruml. 2ja ara  og til hamingju med arangurinn hja Gudnyju! flinkar stelpur sem thu att stelpa.

Gledilega paska!

knus og kvedjur Olina

olina kristinsdottir (IP-tala skráð) 8.4.2007 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Einstök 4 barna móðir í Hafnafirði :)
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlist

Lögin mín

ýmislegt

  • object>
    Brian Doerksen - Today (as for me and my house)... *****

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband