Nýtt ár nýtt upphaf :)

Jæja elsku vinir Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla Grin . Búið að vera mikið að gera um jól og áramót enda á ingsta prinsessan afmæli 25 des Halo hún heldur að hún sé engill hehe . Þetta er búið að vera góð og samt smá undarlegur tími , er ákveðin að nýja árið verði betra en það sýðasta , það ætti ekki að verða svo erfit verkefni hehe . Hélt upp á afmælið fyrir vini og ætingja 6 jan og var það mjög gaman og hepnaðis mjög vel og kom líka fólk úr föðurfjölsk hennar og var það allveg frábært , enda er ég og pabbi hennar bara allveg fínir vinir og eigum að geta hagað okkur eins og fullorðið fólk Smile . Victoría Rut var allavega mjög ánægð með alla pakkana fékk smá sjokk reyndar en var fljót að jafna sig á því eftir knús frá mömmu hehe , held það hafi verið bara alt fólkið , allir pakkarir og flottu kökurnar sem urðu öf mikið allt í einu í smá stund . En endaði allt vel auðvita , allir borðuðu á sig gat af góðum tertum og ferskum ávögstum , fæ bara vatn í munnin við að skira þetta . Set hérna nokrar myndir svo þið getið slefað með mér hehe .

Farið vel með ykkur alla daga og verið góð við hvert annað kelmm og knúss InLove

P1060001

P1060002

P1060007


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

Gleðilegt ár

Ólafur fannberg, 13.1.2008 kl. 17:30

2 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Ohh hefði sko alveg þolað að vera í afmæli hjá englinum mínum Rosalega var samt gaman að fá að spjalla við ykkur í webcam í gær. Hún er auðvitað bara flottust og minnir mig rosalega á hana dóttur mína á þessum aldri, alltof fullorðinsleg og verður orðinn gelgja eftir eitt ár vittu til

Elska ykkur í grænmeti og ávexti (veitir ekki af núna eftir jólin )

Sigrún Friðriksdóttir, 13.1.2008 kl. 22:30

3 Smámynd: Adda bloggar

innlitskveðja frá öddu og kristófer litla.

Adda bloggar, 14.1.2008 kl. 00:44

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Namm-namm .......til hamingju með Viktoríu og gangi ykkur allt í haginn á nýju ári.

Solla Guðjóns, 14.1.2008 kl. 21:02

5 Smámynd: Adda bloggar

kv aftur dúllan mín

Adda bloggar, 30.1.2008 kl. 17:27

6 identicon

Hæ krúslurnar mínar:)

Verð að fara að kíkja á ykkur, er ekki frá því að það sé smá söknuður:)

Elska ykkur:*:* 

Thelma (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Aðalheiður Friðriksd. Jensen
Einstök 4 barna móðir í Hafnafirði :)
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlist

Lögin mín

ýmislegt

  • object>
    Brian Doerksen - Today (as for me and my house)... *****

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband